Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn og Birkir Karl í beinni frá Wales

Hjörvar Steinn

Hjörvar Steinn Grétarsson (2550) og Birkir Karl Sigurđsson (1883) hófu í gćr taflmennsku á alţjóđlegu móti í Cardiff í Wales. Ţeir tóku reyndar yfirsetu í fyrstu umferđ en komu inn í annarri umferđ sem einnig fór fram í gćr. Ţá unnu ţeir báđir mun stigalćgri andstćđinga. 

Ţriđja umferđin er nýhafin. Hjörvar teflir viđ austurríska FIDE-meistarann Walter Braun (2207) og Birkir teflir viđ eitt lykilmanna Wales á Ólympíuskákmótum í 10 ár, Tim Kett (2209).

Hćgt er ađ fylgjast međ ţeim í beinni. Umferđin hófst kl. 14. Tvćr umferđir fara fram á morgun.

Alls taka 58 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af fimm stórmeistarar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband