19.5.2016 | 20:25
Róbert hrađskákmeistari öđlinga 2016
Róbert Lagerman sigrađi á Hrađskákmóti öđlinga sem fram fór í gćrkveldi en hann hlaut 5,5 vinning í skákunum sjö. Guđlaug Ţorsteinsdóttir kom jöfn Róberti í mark en varđ ađ láta sér annađ sćtiđ nćgja eftir stigaútreikning og ţriđja međ 5 vinninga var Lenka Ptacnikova.
Góđ stemning var í Skákhöll TR ţar sem keppendur gćddu sér á ljúffengum veitingum á milli umferđa og úr varđ hiđ skemmtilegasta mót ţar sem spennan var mikil. Ađ loknum fjórum umferđum voru ţrír keppendur efstir og jafnir međ 3,5 vinning en ásamt Róberti og Guđlaugu var ţar á međal Siguringi Sigurjónsson sem lćtur sér fátt um finnast ţó hann keyri frá suđurnesjum til ađ sćkja mót félagsins.
Í fimmtu umferđ vann svo Guđlaug góđan sigur á Róberti á međan Siguringi gerđi jafntefli viđ Ögmund Kristinsson. Á sama tíma lagđi Lenka Einar Valdimarsson og ţví var stađan á toppnum orđin ţannig ađ Guđlaug var efst međ 4,5 vinning en Siguringi og Lenka fylgdu í humátt međ 4 vinninga.
Sjötta og nćstsíđasta umferđ var síđan ćsispennandi ţar sem viđureign skákdrottninganna, Lenku og Guđlaugar, á efsta borđi stóđ uppúr. Ćsileg barátta ţeirra í milli í lokin endađi međ ţví ađ Guđlaug féll á tíma í jafnteflislegri stöđu ţar sem Lenka reyndi mikiđ ađ kreista fram sigur peđi yfir. Viđ hliđ ţeirra knésetti Róbert Siguringa og skaust ţví í annađ sćtiđ ásamt Guđlaugu en Lenka leiddi međ 5 vinninga.
Í lokaumferđinni sigrađi síđan Róbert Lenku nokkuđ ţćgilega og slíkt hiđ sama gerđi Guđlaug gegn Einari. Lokastađan ţví eins og áđur segir og hafđi Róbert á orđi ađ ađalatriđiđ vćri ađ vera efstur eftir síđustu umferđ og ađ ţarna hefđi hann sannarlega bjargađ heiđri karlpeningsins. Ţađ var virkilega ánćgjulegt ađ sjá ţćr stöllur saman á verđlaunapalli en sigurvegari mótsins virtist njóta sín einkar vel í myndatökunum.
Öđlingamótunum er ţví formlega lokiđ og óskum viđ verđlaunahöfum til hamingju og ţökkum öllum keppendum fyrir ţátttökuna. Sjáumst ađ ári!
Jafnframt fór fram verđlaunafhending frá sjálfu öđlingamótinu ţar sem Stefán Arnalds kom sá og sigrađi
Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 3
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 8778603
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög hnitmiđuđ og ákaflega skemmtileg lesning Sir Ţórir,
Takk fyrir flott mót,
sumarkveđjur DON everything
Róbert Lagerman (IP-tala skráđ) 20.5.2016 kl. 09:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.