Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegu meistararnir unnu í dag - Gúmmi mćtir gođsögn á morgun

P1040072

Alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2457) og Björn Ţorfinnsson (2410) sýndu báđir tennurnar í dag ţegar ţeir unnu kósovóska skákmeistara. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2574) gerđu báđir jafntefli. Héđinn í einni af lengstu skák umferđarinnar. 

Úrslit sjöundu umferđar

Úrslit

Hannes, Héđinn og Gummi hafa allir 4 vinninga en Björn er skammt undan međ 3˝ vinning. Ţví miđur verđur enginn íslensku keppendanna í beinni á morgun en Guđmundur teflir viđ gođsögnina Alexander Beliavsky (2624). Pörun íslensku keppendanna er sem hér segir:

Pörun

Tveir keppendur eru efstir og jafnir međ 6 vinninga. Ţađ eru annars vegar Rússinn Ernesto Inarkiev (2686) og hins vegar Tékkinn viđkunnanlegi David Navara (2735).

David Navara, ein allra besta fyrirmynd skákmanna sem til er, fór í gćr í skođunarferđ ásamt fjölda keppenda. Ţar tefldi Navara fjöltefli viđ krakkanna - sjálfsögđu án ţóknunar - og skemmti sér best allra - enda er skák skemmtileg!

Pistill vćntanlegur á morgun - ţar verđur međal annars sagt frá óvćntri bréfsendingu sem Gunnar Björnsson og Björn Ţorfinnsson fengu.  

David Navara 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778603

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband