Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Arnar skákmeistari Rimaskóla annađ áriđ í röđ

IMG_8843

 

Jóhann Arnar Finnsson í 10-bekk Rimaskóla sigrađi á Skákmóti Rimaskóla 2016 eftir harđa baráttu viđ systkinin Nansý og Joshua Davíđsbörn. Skákmótiđ var nú haldiđ í 23. skiptiđ og mćttu 27 nemendur skólans til leiks. Tefldar voru sex umferđir og mótiđ var allan tímann jafnt og spennandi. Jóhann Arnar sem vann nú mótiđ annanđ áriđ í röđ hlaut 5,5 vinninga og varđ virkilega ađ hafa fyrir jafnteflinu viđ Joshua sem stóđ betur alla skákina.

IMG_8842

Nansý Davíđsdóttir varđ í öđru sćti međ 5 vinninga og tapađi ađeins skákinni gegn Jóhanni Arnari i 4. umferđ Nansý vann alla ađra andstćđinga sína örugglega. Joshua bróđir hennar sem er í 5. bekk varđ 3. á mótinu eftir ađ vera jafn Jóhanni Arnari fyrstu fimm umferđirnar en tapađi fyrir systur sinni í lokaumferđ. Arnór Gunnlaugsson 5. bekk kom í mark jafn Joshua ađ vinningum. Hanner einn af 10 efnilegum skákmönnum 5. bekkjar sem hafa veriđ í ţjálfun hjá Birni Ívari og Helga Ólafs í vetur. Valgerđur Jóhannsdóttir varđ í örđu sćti stúlkna og Sigríđur Steingrímsdóttir í 4. bekk varđ ţriđja. Alls tóku 9 stúlkur ţátt í mótinu eđa 33% ţátttakenda.

IMG_8840

Ađ vanda voru eftirsótt verđlaun í bođi og hlutu 12 ţátttakendur gjafabréf upp á Domino´s pítsu. Jóhann Arnar fékk afhenta tvo glćsilega verđlaunagripi í mótslok, annar ţeirra er farandbikar međ nöfnum allra skákmeistara Rimaskóla frá upphafi. Ţar er nafn Hjörvars Steins Grétarssonar oftast ritađ eđa alls 7 sinnum og nafn Olivers Arons Jóhannessonar ţrívegis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778603

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband