Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 18. maí í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik.  Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga sem lauk síđastliđiđ miđvikudagskvöld međ sigri Stefáns Arnalds. Ţátttökugjald er kr. 500 og er í ţví innifaliđ kaffi og góđgćti. Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!

Núverandi Hrađskákmeistari öđlinga er Júlíus L. Friđjónsson.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra (Fide) hrađskákstiga.

Greiđa má ţátttökugjald inn á reikning 0101-26-640269 kt. 6402697669 og senda kvittun á taflfelag@taflfelag.is međ skýringu “hrad-odl16”. Einnig er hćgt ađ greiđa á stađnum međ reiđufé.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8778611

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband