Leita í fréttum mbl.is

Ţrír vinningar í hús í gćr á EM

P1040001
Vel gekk í ţriđju umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Gjakova í Kósovó í gćr. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2581) gerđu jafntefli gegn sterkum andstćđingum en alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2457) og Björn Ţorfinnsson (2410) unnu minni spámenn frá Albaníu og Kósovó fremur örugglega. Björn tefldi viđ hina albönsku Eglantina Shabanaj (1945) en sú er eina konan af 230 ţátttakendum!

Skák Hannesar gegn pólska stórmeistaranum Dariusz Swiercz (2656) var ćsispennandi en í lokastöđunni gat andstćđingur hans teflt vinnings manni undir en lagđi ekki í ţađ og ţráskákađi. Héđinn gerđi áreynslulaust jafntefli međ svörtu viđ Yuriy Kryvoruchko (2691) sem hefur ekki tengist ađ leggja Íslending ađ velli á mótinu enn sem komiđ er. 

Hannes hefur 3˝ vinning, Héđinn og Guđmundur hafa 3 vinninga og Björn hefur 2˝ vinning.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Hannes viđ tyrkneska stórmeistarann Alexander Ipatov (2648), Guđmundur viđ hollenska stórmeistarann Benjamin Bok (2614), Héđinn viđ austurríska alţjóđlega meistarann Valentin Dragnev (2423) og Björn viđ sćnska stórmeistarann Erik Blomqvist (2526).

Hannes verđur í beinni í dag gegn Ipatov og hefst skákin kl. 13:45.

Fimm austur-evrópskir stórmeistarar eru efstir og jafnir á mótinu međ 4˝ vinning. Ţađ eru Radoslaw Wojtaszek (2722), Póllandi, Ernesto Inarkiev (2686), Rússlandi, Baadur Jobava (2661), Georgíu, Ivan Saric (2650), Króastíu og David Navara (2735), Tékklandi. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8778610

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband