Leita í fréttum mbl.is

EM pistill nr. 2

P1030956Ţađ gekk vel í fyrstu umferđ EM einstaklinga en jafn illa í annarri umferđ. 3˝ í hús í fyrstu umferđ en ađeins ˝ í hús í ţeirri annarri. Björn međ virkilega gott jafntefli gegn Kryvo..... sem tók jafnteflinu ekki sérstaklega vel og tók „strunsiđ út“ eftir ţó ađ hafa tekiđ í hönd Björns.  

Eins og fram kom í fyrri pistli hafa veriđ uppi ánćgjuraddir međ hótelmál. Til stóđ ađ endurhanna keppnishóteliđ fyrir mótsbyrjun og átti ţađ vera tilbúiđ í mótsbyrjun. Ţađ gekk ekki eftir og ţurfti ađ fćra einhverja keppendur á önnur hótel sem sum hver eru ekki víst ekki mjög góđ. 

Ekki vćsir um okkur Íslendinganna sem erum á besta hóteli bćjarins ađ mér skilst og matsölustađurinn á hótelinu er nr. 1 á TripAdvisor. Í gćr borđuđum viđ á Vínbarnum sem er hluti af hótelinu og var okkur strax öllum hugsađ til Ţrastar Ţórhallssonar sem hefđi heldur betur fílađ sig ţar! Međ okkur á hótelinu eru t.d. Jones, Grandelius, Pólverjarnir og Tékkarnir.

Ţriđja umferđ er í gangi. Gummi vann en ađrir ađ sitja ađ tafli. Hvorki Ísland né Kósovó međ á Eurovision međ svo ekki verđur kveikt á sjónvarpinu í kvöld.

Bendi á eftirfarandi sjónvarpsfrétt frá Kósovó. Skrolliđ á 3.55.

 

Kveđja frá Gjakova,
Gunnar Björnsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband