14.5.2016 | 09:00
Stefán Arnalds skákmeistari öđlinga
Bolvíkingurinn knái, Stefán Arnalds (2007), sigrađi á ćsispennandi Skákmóti öđlinga sem lauk síđastliđiđ miđvikudagskvöld. Í lokaumferđinni gerđi Stefán jafntefli viđ hinn margreynda norđlending, Ţór Valtýsson (1946), í rafmagnađri skák ţar sem sá fyrrnefndi hafđi vćnlega stöđu í lokin. Tími beggja var ţó farinn ađ telja í sekúndum og varđ ţví skiptur hlutur niđurstađan enda höfđu önnur úrslit gert ţađ ađ verkum ađ jafntefli dugđi Stefáni til sigurs í mótinu.
Sem fyrr segir var baráttan afar jöfn og ljóst ađ úrslit viđureigna fjögurra efstu borđanna myndu ráđa mestu um lokaröđ efstu manna. Fyrst til ađ klárast var orrusta Inga Tandra Traustasonar (1916) og Sigurđar Dađa Sigfússonar (2299) ţar sem sá síđarnefndi stýrđi svörtu mönnunum nokkuđ örugglega til sigurs. Ţar međ var Sigurđur Dađi orđinn jafn Stefáni međ 5 vinninga en röđ ţeirra breyttist reglulega samtímis ţví sem önnur úrslit urđu ljós.
Síđla kvölds fór öđrum lykilviđureignum ađ ljúka, fyrst ţegar Ţorvarđur F. Ólafsson (2195) og Siguringi Sigurjónsson (1971) slíđruđu sverđin og sömdu um skiptan hlut ţar sem Ţorvarđi tókst ekki ađ kreista fram sigur peđi yfir og međ biskup mót sterkum riddara Siguringa. Á ţessum tímapunkti voru Stefán, Ţorvarđur, Sigurđur Dađi og Siguringi allir međ 5 vinninga og ómögulegt ađ segja til um hver yrđi efstur ađ loknum stigaútreikningi.
Frekari útreikningar fyrir efsta sćtiđ reyndust ţó óţarfir ţar sem Stefán og Ţór gerđu ađ lokum jafntefli eins og segir ađ ofan. Enginn sem eftir var gat ţarna náđ Stefáni ađ vinningum og titillinn ţví í höfn. Síđastur til ađ klárast var bardagi varaformanns TR, Kjartans Maack (2110), og barnalćknisins Ólafs Gísla Jónssonar (1904) ţar sem niđurstađan var einnig jafntefli eftir venjubundinn klukkubarning ţess fyrrnefnda. Tveimur peđum undir varđist Ólafur fimlega ţar sem hvor hafđi hrók og riddara og ţráskák varđ ađ lokum lendingin. Ólafi tókst ţví ekki ađ komast í hóp ţeirra sem höfđu 5 vinninga en hann var á međal efstu manna um tíma eftir góđa sigra gegn Sigurđi Dađa og Ţorvarđi, stigahćstu keppendum mótsins.
Lokastađan er ţví ţannig ađ Stefán sigrar međ 5,5 vinning, en nćstir međ 5 vinninga koma Ţorvarđur, Siguringi og Sigurđur Dađi ţar sem tveir fyrstnefndu hljóta 2. og 3. sćtiđ eftir stigaútreikning. Ólafur Gísli, Árni H. Kristjánsson (1894) og Ţór fylgja fast á eftir međ 4,5 vinning.
Skemmtilegu, vel heppnuđu og mjög svo spennandi Öđlingamóti er ţví lokiđ ţar sem keppendafjöldi var svipađur og í fyrra og styrkleiki keppenda spannađi allan skalann upp ađ 2300 Elo-stigum. Mest allra hćkkađi Kristján Geirsson (1492) eđa um 93 stig. Ţá tóku ţeir félagar úr Skákfélagi Vinjar, Hjálmar Sigurvaldason (1426) og Hörđur Jónasson (1536), inn 30 stiga hćkkun hvor líkt og Óskar Long Einarsson (1691).
Viđ í TR ţökkum keppendum öllum fyrir ţátttökuna og óskum Stefáni Arnalds til hamingju međ sigurinn. Viđ vonumst til ađ sjá ykkur aftur, og fleiri til, ađ ári. Viđ minnum jafnframt á Hrađskákmót öđlinga sem fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld 18. maí og hefst kl. 19.30. Ađ ţví móti loknu fer fram verđlaunaafhending fyrir Skákmót öđlinga.
Myndskreytta frásögn má finna á Skák.is.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:06 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 8778612
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.