Leita í fréttum mbl.is

Vond önnur umferđ á EM - Héđinn međ jafntefli viđ Nisipeanu

P1030911

Ţađ gekk ekki jafnvel í annarri umferđ á EM einstaklinga og í ţeirri fyrstu. Héđinn Steingrímsson (2574) gerđi öruggt jafntefli viđ ţýska stórmeistarann međ tagliđ, Liviu-Dieter Nisipeanu (2669), en ađrar skákir töpuđust. 

Hannes Hlífar Stefásson (2581) lék ónákvćmt í byrjuninni gegn Laurent Fressient (2692) og átti sér ekki viđreisnarvon eftir ţađ. Guđmundur Kjartansson (2457) tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum Alexander Zubov (2612). Björn Ţorfinnsson (2410) fórnađi manni full bjartsýnislega gegn kósovóska landsliđsmanninum Nderim Saraci (2275).

Ţriđja umferđ fer fram í dag og hefst kl. 13:45. Ţá teflir Héđinn viđ úkraínska stórmeistaranum međ krullurnar, Anton Korobov (2674), Hannes teflir viđ mónakóska FIDE-meistarinn Patrick Van Hoolandt (2209) en Guđmundur og Björn tefla viđ heimamenn.

Héđinn verđur í beinni í dag gegn Úkraínuskákmanninum sterka. Útsending hefst kl. 13:45.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband