Leita í fréttum mbl.is

Skákhátíđ í Sardiníu

baia_pm

Dagana 4.-11. júní nk. fer fram Portu Mannu-skákmótiđ í Sardiníu. Óhćtt er ađ mćla međ mótinu fyrir áhugasama. Ađstćđur á skákstađ eru ađ öllu leiti til fyrirmyndar.  Góđ skáksett, loftrćsting o.ţ.h. eins og ţađ gerist best. Í Portu Mannu gista keppendur í húsum ţar sem allt er stađar.

Í fyrra tóku 17 íslenskir skákmenn og röđuđu inn hinum ýmsu verđlaunum. Í ár verđa fulltrúa Íslands eitthvađ fćrri en enn er hćgt ađ skrá sig til leiks.

Hćgt er ađ kaupa flug á tiltölulega lágu fargjaldi t.d. međ AirBerlin.  Flug lćkkar töluvert ef flugiđ út ţann 2. júní en ekki ţann 3. júní. Hćgt er ađ skođa flug o.ţ.h. á DoHop. Gisting međ fullu úrvalsfćđi, sem áhćtt er ađ mćla međ, kostar svo €63 eđa um 9.000 kr. á dag.

Mótiđ hentar vel í senn fyrir áfanga- og stigaveiđurum. Rétt er ađ benda á ađ ađstćđur á skákstađ eru allar hinar fjölskylduvćnustu.

Pistil um mótiđ í fyrra má finna hér.

Ritstjóri hefur sótt mótiđ tvö síđustu ár og verđur ekki breyting á í ár!  Ekki skemmir svo fyrir ađ einn skákstjóranna verđur íslenskur í ár!

Ef áhugi er fyrir hendi er hćgt ađ hafa samband viđ undirritađan sem er tilbúinn ađ veita allar upplýsingar!

Gunnar Björnsson
gunnar@skaksamband.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband