Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn sigurvegari TM-mótarađarinnar

Í gćrkvöldi var tefld áttunda og síđasta umferđ hinnar vinsćlu TM-mótarađar. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ langefstur og tryggđi sér sigurinn í heildarkeppninni. 

Röđ keppenda í gćrkvöldi varđ sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson 10,5 vinningar

Sigurđur Arnarson, Smári Ólafsson og Ólafur Kristjánsson 6,5 vinninga

Haraldur Haraldsson og Andri Freyr Björgvinsson 5 vinningar

Einar Garđar Hjaltason 2 vinningar.

Til ađ reikna út árangurinn í heildarkeppni ársins er lagđur saman vinningafjöldi í 6 bestu umferđunum af ţeim 8 sem tefldar voru á árinu. Jón Kristinn varđ langt fyrir ofan nćstu menn. Meiri spenna var um 2. og 3. sćtiđ og nýttu Sigurđur og Haraldur sér ţađ ađ Áskell mćtti ekki til leiks í gćrkvöldi og komust báđir upp fyrir hann.

19 keppendur tóku ţátt í mótaröđinni í vetur.

Niđurstađan varđ sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson         69,5 vinningar

Sigurđur Arnarson                48,5 vinningar

Haraldur Haraldsson              47 vinningar

Áskell Örn Kárason               45,5 vinningar

Sigurđur Eiríksson               33,5 vinningar

Símon Ţórhallsson                26 vinningar

Smári Ólafsson                   21 vinningur

Karl Egill Steingrímsson         15 vinningar

Haki Jóhannesson                 14 vinningar

Sveinbjörn Sigurđsson            13 vinningar

Ólafur Kristjánsson              11 vinningar

Andri Freyr Björgvinsson         10 vinningar

Mikael Jóhann Karlsson           6 vinningar

Hreinn Hrafnsson                 3,5 vinningar

Gabríel Freyr Björnsson          3,5 vinningar

Fannar Breki Kárason             3 vinningar

Einar Garđar Hjaltason           2 vinningar

Benedikt Sigurđarson             0,5 vinningar

Arngrímur F. Alfređsson          0 vinningar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband