12.5.2016 | 23:52
Sjö knáir kappar úr Kópavogi tryggđu sér rétt til ađ glíma viđ Short í MótX-fjölteflinu í Smáralind

Ađrir sem tryggđu sér rétt til tefla viđ Short voru Stephan Briem, Robert Luu, Örn Alexandersson og Arnar Milutin Heiđarsson.
Keppendur voru alls 30 og fór mótiđ afar vel fram undir styrkri stjórn Halldórs Grétars Einarssonar og Birkis Karls Sigurđssonar, sem nutu liđsinnis Hróksmanna viđ undirbúning og framkvćmd mótsins. Hrókurinn stendur fyrir MótX-einvígi Shorts og Hjörvars Steins Grétarssonar í Salnum í Kópavogi, helgina 21.-22. maí, en daginn áđur en einvígiđ hefst mun Short tefla fjöltefli viđ 14 áskorendur í Smáralind.
Bárđur Örn var vel ađ sigrinum kominn, enda tapađi hann ekki skák og lagđi Vigni Vatnar í spennandi viđureign. Allir keppendur stóđu sig međ sóma, og var taflmennskan í heild ljós vottur ţess ađ skáklífiđ í Kópavogi er međ miklum blóma; ţökk sé kraftmiklu starfi skákdeildar Breiđabliks og markvissri ţjálfun í mörgum grunnskólum bćjarins.
Ţrír efstu á mótinu voru leystir út međ 10 ţúsund króna gjafabréfum frá Tölvulistanum / Heimilistćkjum, og ađrir keppendur fengu Syrpur og Andrésblöđ frá Eddu útgáfu, auk ţess sem allir fengu buff frá MótX.
Tíu fyrirtćki tóku ţátt í firmakeppninni og tefldi sigurvegarinn Báđur Örn undir merki MótX, Vignir Vatnar var fulltrúi Góu Lindu og Björn Hólm tefldi fyrir BYKO. Önnur fyrirtćki sem lögđu skákdeild Breiđabliks liđ voru Arion banki (Benedikt Briem), ÁF Hús (Freyja Birkisdóttir), GA Smíđajárn (Gunnar Erik Guđmundsson), GT Óskarsson (Róbert Luu), HS Orka (Ólafur Örn Olavsson), Suzuki bílar (Halldór Atli Kristjánsson) og Heimilistćki (Arnar Milutin Heiđarsson).
Lokastöđuna á mótinu má sjá hér.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 8778612
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.