Leita í fréttum mbl.is

EM einstaklinga hefst í dag - Björn í beinni

EM einstaklinga hefst í dag í Gjakvoa í Kósóvó. Fjórir íslenskir skákmenn taka ţátt. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2574) og alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2457) og Björn Ţorfinnsson (2410). 

Ritstjóri Skák.is er einn starfsmanna mótsins en hann er í áfrýjunarnefnd mótsins. Ritstjóri stefnir á reglulega myndskeytta pistla frá skákstađ og kemur sá fyrsti vćntanlega í dag. Smá fyrirvara verđur ađ hafa ţar sem internettenging hefur ekki veriđ upp á marga fiska á hótelinu okkar. 

50 efstu skákirnar verđa beint í hverri umferđ. Björn verđur sá eini sem verđur í beinni í dag en hann teflir viđ úkraínska stórmeistarann, međ erfiđađa nafniđ, Yuriy Kryvoruchko (2691). Hinir tefla allir viđ mjög stigalága andstćđinga - jafnvel stigalausa!

Alls taka 239 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 103 stórmeistarar! Hannes er nr. 71 í stigaröđ keppenda, Héđinn nr. 76, Gummi nr. 115 og Björn nr. 128. Baráttan stendur um ţađ ađ verđa međal 23 efstu en ţau sćti gefa keppnisrétt á Heimsbikarmótinu í Batumi í Georgíu á nćsta ári. 

Nánar síđar í dag!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 26
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8779272

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband