Leita í fréttum mbl.is

Úrtökumót fyrir fjöltefli viđ Short og firmakeppni Breiđabliks

Nigel Short
Úrtökumót fyrir MótX-fjöltefliđ viđ enska snillinginn Nigel Short og firmakeppni Breiđabliks fer fram í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll fimmtudaginn 12.mai og hefst kl 16:00. Rétt til ţátttöku eiga öll grunnskólabörn í Kópavogi međ skákstig og auk ţess sex efnilegir skákkrakkar frá hverjum skóla valdir af skákkennara.

Tefldar verđa 7 umferđir af 7 mínútna skákum.

Ţeir sem eru međ skákstig geta skráđ sig sjálfir, en skákkennari hvers skóla eđa umsjónarmađur međ skákstarfi skrá ađra inn.

Skráningarsíđa er í gula kassanum efst á Skák.is. 

Verđlaun:

  • 1.-7. sćti:  Sćti í fjöltefli viđ enska stórmeistarann Nigel Short föstudaginn 20.mai nk.
  • 1.-3. sćti: 10ţús kr úttekt í Heimilistćkjum og Tölvulistanum
  • 4.-10.sćti: Bókarverđlaun frá Eddu útgáfu

Fjöldi útdráttarvinninga.

MótX-fjöltefliđ viđ Nigel Short verđur í Smáralind, föstudaginn 20. maí klukkan 15. Helgina 21.-22. maí fer svo fram MótX-einvígiđ í Salnum í Kópavogi -- sannkallađur stórviđburđur!

Facebook-síđa MótX-einvígisins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779283

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband