Leita í fréttum mbl.is

Landsmótiđ: Vignir Vatnar hefur tryggt sér sigur - mikil spennan í eldri flokki

Vignir Vatnar Stefánsson (2227) hefur tryggt sér sigur í yngir flokki Landsmótsins í skólaskák ţótt ađ einni umferđ sé enn ólokiđ. Hann hefur 1˝ vinnings forskot á Róbert Luu (1684) sem er annar. Stephen Briem (1538) og Alaxender Oliver Mai (1741) koma nćstir međ 4 vinninga.

Mótstöfluna má finna á Chess-Results.

Gríđarlega spenna er í eldri flokki og ţar stefnir flest til ađ grípa ţurfi til aukakeppni ađ loknu móti. Tvíburarnir, Björn Hólm (1946) og Bárđur Örn Birkissynir (2052), Aron Ţór Mai (1837) og Hilmir Freyr Heimisson (2079) eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning. 

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

Lokaumferđin hefst kl. 10 í Smáraskóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 8779230

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband