Leita í fréttum mbl.is

Spennandi Kópavogsmót stúlkna

IMG 1972Ellefu flottar stúlkur úr grunnskólum Kópavogs mćttu til keppni um meistaratignir stúlkna í 5.-7.bekk og 8.-10.bekk.

Mótiđ fór fram í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll í umsjón Skákdeildar Breiđabliks og skákkennara í Kópavogi.

IMG 1958Keppnin var hörđ og spennandi í báđum flokkum og eftir 11 umferđir voru ţrjár stúlkur hnífjafnar í 1.-3. sćti í 5.-7.bekkjar keppninni. 

Eftir ađ búiđ var ađ nota ţrjú ţrep stigaútreiknings var niđurstađan eftirfarandi:

  1. Ásgerđur Júlía Gunnarsdóttir Salaskóla
  2. Rakel Tinna Gunnarsdóttir Salaskóla
  3. Esther Lind Valdimarsdóttir Salaskóla 

Sama jafna keppni var á milli tveggja stúlkna í 8.-10.bekkjar keppninni. Eftir ţrjú ţrep stigaútreiknings var niđurstađan:

  1. Arnhildur Tómasdóttir Smáraskóla
  2. Edda Ingibjörg Gunnarsdóttir Smáraskóla 

Úrslit mótsins á Chess Results 

Myndaalbúm (HGE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband