Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Loksins vann Magnús Carlsen á heimavelli

Carlsen-Kramnik
Annađ veifiđ gefst manni kostur á ţví ađ tefla upp skák sem skilur eftir ţá tilfinningu ađ vart sé hćgt ađ gera betur – snilld er orđiđ sem kemur upp í hugann ţegar sigurskák Magnúsar Carlsen yfir Vladimír Kramnik úr sjöundu umferđ norska skákmótins er skođuđ. Međ sigrinum náđi Magnús vinnings forskoti á nćstu menn en glutrađi ţví niđur strax í nćstu umferđ ţegar hann hann tapađi fyrir Levon Aronjan, sem međ ţví tókst ađ komast upp viđ hliđ Magnúsar í toppnum. Í lokaumferđinni í gćr vann Magnús hins vegar Úkraínumanninn Eljanov en á sama tíma gerđi Aronjan jafntefli. Ţar međ varđ ljóst ađ heimsmeistarinn hafđi unniđ sitt fyrsta stórmóti í heimalandinu sínu. Lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. Magnús Carlsen 6 v. (af 9 ) 2. Aronjan 5˝ v. 3.-5. Vachier-Lagrave, Kramnik og Topalov 5 v. 6.-7. Harikrishna og Li Chao 4˝ v. 8. Giri 4 v. 9. Eljanov 3 v. 10. Grandelius 2˝ v.

Eftir slćlega frammistöđu á EM landsliđa sl. haust hefur Magnús Carlsen nú unniđ öll ţau fjögur mót sem hann hefur tekiđ ţátt í. Í skákinni viđ Kramnik kom upp byrjun sem margoft hefur sést áđur. Svartur sat uppi međ ađ ţví er virtist meinlausa veikleika en ţegar fram liđu stundir snerist baráttan meira og minna um ţessa galla:

Magnús Carlsen – Vladimir

Kramnik

Drottningarbragđ

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bf5 7. Df3 Bg6 8. Bxf6 Dxf6 9. Dxf6 gxf6 10. Rf3 Rd7 11. Rh4 Be7 12. Re2 Rb6 13. Rg3

Međ liđsflutningi riddaranna herjar hvítur strax á f5-reitinn ţó ađ ávinningurinn sé ekki augljós.

13. ... Bb4 14. Kd1 Ra4 15. Rgf5!

Einfalt leikbragđ sem byggir á hugmyndinni 15. ... Rxb2+ 16. Kc2 Rc4 17. Bxc4 dxc4 18. Hhb1 os.frv.)

15. ... Kd7 16. Hb1 Ke6 17. Bd3 Hhc8 18. Ke2 Bf8 19. g4 c5 20. Rg2 cxd4 21. exd4! Bd6 22. h4! h5 23. Rg7+ Ke7 24. gxh5 Bxd3 25. Kxd3 Kd7 26. Re3 Rb6 27. Rg4 Hh8 28. Hhe1 Be7 29. Rf5 Bd8 30. h6 Hc8 31. b3! Hc6 32. Rge3 Bc7 33. Hbc1 Hxc1 34. Hxc1 Bf4 35. Hc5 Ke6 36. Rg7 Kd6 37. Rg4 Rd7 38. Hc2 f5

Lćtur annađ peđ af hendi, Kramnik var hálfpartinn í leikţröng.

39. Rxf5+ Ke6 40. Rg7+ Kd6 41. He2 Kc6 42. He8 Hxe8 43. Rxe8 Rf8 44. Re5+! Bxe5 45. dxe5 Kd7 46. Rf6+ Ke6 47. h5 Kxe5 

G6CVL3NB48. Rd7+! Rxd7 49. h7 Rc5+ 50. Ke2

– og Kramnik gafst upp. 

 

 

 

 

 

 

 

Kasparov í kröppum dansi í Missouri

Clipboard03

Garrí Kasparov er aftur í sviđsljósi skákarinnar. Ţátttaka hans í tveggja daga hrađskákmóti sem hófst sl. fimmtudag í St. Louis í Bandaríkjunum og lauk í gćr, ţar sem hann tefldi ásamt ţrem öflugustu stórmeisturum Bandaríkjanna, Nakamura, Caruana og So, hefur vakti gífurlega athygli og útsendingar á vefsíđunni Chess24 veriđ frábćr skemmtun. Tímamörkin voru 5 3 Bronstein og tefldu ţeir sexfalda umferđ. Ţótt Kasparov virkađi svolítiđ ryđgađur ţegar tafliđ hófst á fimmtudaginn tókst honum samt ađ yfirspila andstćđinga sína en lék stundum herfilega af sér í tímahraki. En í gćr fékk „skrímsliđ međ ţúsund augun“ útreiđ sem lengi verđur í minnum höfđ. Ţađ var eins og Suđurríkjamađurinn sem lagđi „Gamla heiminn“ ađ fótum sér um miđja 19. öld, Paul Morphy, vćri ađ tefla í gegnum gegnum Filippseyinginn, slík voru tilţrifin. Eftir 15 umferđir af 18 var stađan: 1. Nakamura 9˝ v. 2. So 8 v 3. Kasparov 7 v. 4. Caruana 5˝ v.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 30. april 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8779219

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband