7.5.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Loksins vann Magnús Carlsen á heimavelli
Annađ veifiđ gefst manni kostur á ţví ađ tefla upp skák sem skilur eftir ţá tilfinningu ađ vart sé hćgt ađ gera betur snilld er orđiđ sem kemur upp í hugann ţegar sigurskák Magnúsar Carlsen yfir Vladimír Kramnik úr sjöundu umferđ norska skákmótins er skođuđ. Međ sigrinum náđi Magnús vinnings forskoti á nćstu menn en glutrađi ţví niđur strax í nćstu umferđ ţegar hann hann tapađi fyrir Levon Aronjan, sem međ ţví tókst ađ komast upp viđ hliđ Magnúsar í toppnum. Í lokaumferđinni í gćr vann Magnús hins vegar Úkraínumanninn Eljanov en á sama tíma gerđi Aronjan jafntefli. Ţar međ varđ ljóst ađ heimsmeistarinn hafđi unniđ sitt fyrsta stórmóti í heimalandinu sínu. Lokaniđurstađan varđ ţessi:
1. Magnús Carlsen 6 v. (af 9 ) 2. Aronjan 5˝ v. 3.-5. Vachier-Lagrave, Kramnik og Topalov 5 v. 6.-7. Harikrishna og Li Chao 4˝ v. 8. Giri 4 v. 9. Eljanov 3 v. 10. Grandelius 2˝ v.
Eftir slćlega frammistöđu á EM landsliđa sl. haust hefur Magnús Carlsen nú unniđ öll ţau fjögur mót sem hann hefur tekiđ ţátt í. Í skákinni viđ Kramnik kom upp byrjun sem margoft hefur sést áđur. Svartur sat uppi međ ađ ţví er virtist meinlausa veikleika en ţegar fram liđu stundir snerist baráttan meira og minna um ţessa galla:
Magnús Carlsen Vladimir
Kramnik
Drottningarbragđ
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bf5 7. Df3 Bg6 8. Bxf6 Dxf6 9. Dxf6 gxf6 10. Rf3 Rd7 11. Rh4 Be7 12. Re2 Rb6 13. Rg3
Međ liđsflutningi riddaranna herjar hvítur strax á f5-reitinn ţó ađ ávinningurinn sé ekki augljós.
13. ... Bb4 14. Kd1 Ra4 15. Rgf5!
Einfalt leikbragđ sem byggir á hugmyndinni 15. ... Rxb2+ 16. Kc2 Rc4 17. Bxc4 dxc4 18. Hhb1 os.frv.)
15. ... Kd7 16. Hb1 Ke6 17. Bd3 Hhc8 18. Ke2 Bf8 19. g4 c5 20. Rg2 cxd4 21. exd4! Bd6 22. h4! h5 23. Rg7+ Ke7 24. gxh5 Bxd3 25. Kxd3 Kd7 26. Re3 Rb6 27. Rg4 Hh8 28. Hhe1 Be7 29. Rf5 Bd8 30. h6 Hc8 31. b3! Hc6 32. Rge3 Bc7 33. Hbc1 Hxc1 34. Hxc1 Bf4 35. Hc5 Ke6 36. Rg7 Kd6 37. Rg4 Rd7 38. Hc2 f5
Lćtur annađ peđ af hendi, Kramnik var hálfpartinn í leikţröng.
39. Rxf5+ Ke6 40. Rg7+ Kd6 41. He2 Kc6 42. He8 Hxe8 43. Rxe8 Rf8 44. Re5+! Bxe5 45. dxe5 Kd7 46. Rf6+ Ke6 47. h5 Kxe5
48. Rd7+! Rxd7 49. h7 Rc5+ 50. Ke2
og Kramnik gafst upp.
Kasparov í kröppum dansi í Missouri
Garrí Kasparov er aftur í sviđsljósi skákarinnar. Ţátttaka hans í tveggja daga hrađskákmóti sem hófst sl. fimmtudag í St. Louis í Bandaríkjunum og lauk í gćr, ţar sem hann tefldi ásamt ţrem öflugustu stórmeisturum Bandaríkjanna, Nakamura, Caruana og So, hefur vakti gífurlega athygli og útsendingar á vefsíđunni Chess24 veriđ frábćr skemmtun. Tímamörkin voru 5 3 Bronstein og tefldu ţeir sexfalda umferđ. Ţótt Kasparov virkađi svolítiđ ryđgađur ţegar tafliđ hófst á fimmtudaginn tókst honum samt ađ yfirspila andstćđinga sína en lék stundum herfilega af sér í tímahraki. En í gćr fékk skrímsliđ međ ţúsund augun útreiđ sem lengi verđur í minnum höfđ. Ţađ var eins og Suđurríkjamađurinn sem lagđi Gamla heiminn ađ fótum sér um miđja 19. öld, Paul Morphy, vćri ađ tefla í gegnum gegnum Filippseyinginn, slík voru tilţrifin. Eftir 15 umferđir af 18 var stađan: 1. Nakamura 9˝ v. 2. So 8 v 3. Kasparov 7 v. 4. Caruana 5˝ v.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 30. april 2016
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 8.5.2016 kl. 09:23 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 13
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8779219
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.