Leita í fréttum mbl.is

Henrik með 2½ vinning eftir 3 umferðir í Kaupmannahöfn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2480) er meðal keppenda á Copenhagen Chess Challenge sem hófst í gær í Kaupmannahöfn. 

Í gær hann hann danska FIDE-meistarann Mogens Nye (2160). Í dag voru tefldar tvær umferðir. Í þeirri fyrri gerði hann jafntefli við færeyska alþjóðlega meistarann John Arni Nielsen (2300) og þeirri síðari vann hann danska FIDE-meistarann Mikkel Mansori Jacobsen (2210) á snaggaralegan hátt.

Á morgun eru tefldar tvær umferðir. Í þeirri fyrri teflir hann við danska FIDE-meistarann Jacob Sylvan (2325).

62 skákmenn frá 10 löndum taka þátt í mótinu. Þar af eru 7 stórmeistarar. Henrik er fjórði stigahæsti keppandinn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband