Leita í fréttum mbl.is

Carlsen, Kramnik og Giri unnu í fyrstu umferđ á Norway Chess

carlsen-hari-777x437
Fyrsta umferđ Norway Chess-mótsins hófst í Stafangri í gćr. Magnus Carlsen (2851), Vladimir Kramnik (2801 og Anish Giri (2790) hófu ţađ međ sigri. Carlsen vann Indverjann Pentala Harikrishna (2763), Kramnik hafđi sigur á Nils Grandelius (2649) og Giri lagđi Pavel Eljanov (2765) ađ velli.

Fyrsta skipti í 730 daga sem heimsmeistarinn vinnur í fyrstu umferđ. Jafnframt fyrsta sigurskák Anish Giri eftir um 20 jafntefli í röđ en hann síđast skák á EM landsliđa í Laugardalshöll!

Í norskum fjölmiđlum í gćr voru fréttir ţess efnis ađ heimsmeistaraeinvígi Carlsen og Karjakin yrđi mögulega ekki haldiđ í New York eins og ađ hefur veriđ stefnt heldur í Moskvu. FIDE hefur ekkert gefiđ út um mögulegan flutning á einvíginu. 

Carlsen mćtir Topalov (2754) í annarri umferđ sem hefst kl. 14 í dag.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband