Leita í fréttum mbl.is

Gríđarlega jafnt Íslandsmót grunnskólasveita: Álfhóls- og Hörđuvallaskóli efstir

Ţađ er gríđarlega spenna á Íslandsmót grunnskólasveita sem fram fer um helgina í Rimaskóla. Ađeins munar 1˝ vinningi á forystusveitunum og sveitinni sem er í sjötta sćti. Ţađ er Álfhóls- og Hörđuvallaskóli sem eru efstir međ 14 vinninga af 20 mögulegum. Laugarlćkja- og Rimaskóli eru ađeins vinningi á eftir og Smára- og Ölduselsskóli ađeins hálfum vinningi ţar á eftir. Ţađ eru ţví sex sveitir af sextán alls sem hafa möguleika á sigri á mótinu! 

Clipboard01

Sjá nánar á Chess-Results.

Fjöriđ heldur áfram á morgun ţegar umferđir 6-9 verđa tefldar. Taflmennskan hefst kl. 11 í fyrramáliđ. Teflt er í Rimaskóla.

Fái tvćr eđa fleiri sveitir jafn marga vinninga í efsta sćti verđur teflt til úrslita. Sigurvegarinn fćr keppnisrétt á NM grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í september nk.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband