7.4.2016 | 12:34
Eyţór og Kristján Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák 2016
Eyţór Kári Ingólfsson og Kristján Ingi Smárason urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í gćr ţegar ţeir unnu hvor sinn aldursflokk á sýslumótinu sem fram fór í Seiglu á Laugum. Eyţór Kári og Kristján Davíđ Björnsson sem báđir koma úr Stórutjarnaskóla, urđu efstir og jafnir í eldri flokki međ fjóra vinninga af fimm mögulegum, en Eyţór varđ hćrri á stigum og hirti ţví fyrsta sćtiđ. Björn Gunnar Jónsson úr Borgarhólsskóla varđ í ţriđja sćti međ ţrjá vinninga. Alls tóku sex keppendur ţátt í eldri flokki úr ţremur skólum.
Kristján Ingi Smárason Borgarhólsskóla varđ öruggur sigurvegari í yngri flokki ţar sem hann vann alla sína andstćđinga fimm ađ tölu. Sigur Kristjáns Inga verđur ađ teljast nokkuđ óvćntur ţar sem hann er mjög ungur ađ árum og er einungis í 2. bekk. Í öđru sćti varđMarge Alavere Stórutjarnaskóla međ fjóra vinningar og Ari Ingólfsson Stórutjarnaskóla varđ í ţriđja sćti međ ţrjá vinninga. Jóel Kárason og Eyţór Rúnarsson fengu einnig ţrjá vinninga en urđu lćgri á stigum. Alls tóku 10 keppendur ţátt í yngri flokki úr fjórum skólum. Tímamörk voru 10 mín og tefldar voru fimm umferđir í báđum flokkum.
Lokastađan í eldri flokki:
Rk. | SNo | Name | FED | Rtg | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | 3 | Eyţór Kári Ingólfsson | ISL | 0 | 4,0 | 11,0 | 7,0 | 9,00 | |
2 | 6 | Kristján Davíđ Björnsson | ISL | 0 | 4,0 | 11,0 | 7,0 | 7,00 | |
3 | 4 | Björn Gunnar Jónsson | ISL | 0 | 3,0 | 12,0 | 8,0 | 4,00 | |
4 | 5 | Stefán Bogi Ađalsteinsson | ISL | 0 | 2,0 | 13,0 | 9,0 | 4,00 | |
5 | 2 | Ivan Veigar Sigmundsson | ISL | 0 | 2,0 | 13,0 | 9,0 | 2,00 | |
6 | 1 | Heiđrún Harpa Helgadóttir | ISL | 0 | 0,0 | 15,0 | 9,0 | 0,00 |
Lokastađan í yngri flokki:
Rk. | SNo | Name | FED | Rtg | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | 8 | Kristján Ingi Smárason | ISL | 200 | 5,0 | 13,0 | 8,0 | 13,00 | |
2 | 2 | Marge Alavere | ISL | 600 | 4,0 | 14,5 | 8,0 | 9,50 | |
3 | 1 | Ari Ingólfsson | ISL | 700 | 3,0 | 16,0 | 9,0 | 7,00 | |
4 | 10 | Jóel Kárason | ISL | 300 | 3,0 | 13,5 | 8,0 | 4,50 | |
5 | 6 | Eyţór Rúnarsson | ISL | 400 | 3,0 | 10,0 | 6,5 | 4,00 | |
6 | 9 | Sváfnir Ragnarsson | ISL | 200 | 2,0 | 14,5 | 9,0 | 2,50 | |
7 | 4 | Anna Mary Yngvadóttir | ISL | 600 | 2,0 | 10,5 | 6,5 | 2,50 | |
8 | 7 | Viktor Breki Hjartarson | ISL | 300 | 1,5 | 10,5 | 6,0 | 1,25 | |
9 | 3 | Styrmir Franz Snorrason | ISL | 500 | 1,0 | 12,0 | 6,5 | 0,50 | |
10 | 5 | Arna Ţóra Ottósdóttir | ISL | 600 | 0,5 | 10,5 | 6,5 | 0,75 |
Eyţór og Kristján úr eldri flokki og svo Kristján Ingi og Marge úr yngri flokki, hafa tryggt sér keppnisréttinn á umdćmismótinu í skólaskák sem fram fer í ađstöđu Skákfélags Akureyrar í íţróttahöllinni á Akureyri sunnudaginn 17. apríl kl 13:00. Hugsanlegt er ađ keppendur sem urđu í ţriđja eđa jafnvel fjórđa sćti á sýslumótinu fái keppisrétt á umdćmismótinu líka, en ţađ skýrist ekki fyrr en nćr dregur.
Mótin eru bćđi ađgengileg á chess-results.com. Yngri flokkur Eldri flokkur
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 8778519
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.