Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Daníelsson skákmeistari Hugins N

Tómas, Siggi Dan og Rúnar

Sigurđur Daníelsson varđ um helgina skákmeistari Hugins Norđur í fyrsta sinn en skákţing Hugins (N) lauk sl, sunnudag. Sigurđur fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Tómas Veigar Sigurđarson fékk einnig međ fjóra vinningar en varđ í öđru sćti eftir stigaútreikning. Rúnar Ísleifsson varđ í ţriđja sćti međ 3,5 vinninga.

 

Sigurđur byrjađi mótiđ af krafti og vann fyrstu ţrjár skákirnar örugglega, en mćtti svo Tómasi í fjórđu umferđ og tapađi ţeirri skák. Sigurđur vann svo skák sína í lokaumferđinni. Tómas, sem tapađi óvćnt fyrir Hermanni í fyrstu umferđ, vann allar ađrar skákir.

Nýtt mótsfyrirkomulag var prófađ í mótinu í fyrsta sinn, en tefldar voru 5 umferđir og einungis kappskákir og engar atskákir eins og venja hefur veriđ hingađ til á meistaramóti Hugins N.

Skákir mótsins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778519

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband