Leita í fréttum mbl.is

Tvö íslensk skákmót tilnefnd sem besta skákmót ársins 2015

ACPTvö íslensk skákmót eru tilnefnd sem bestu skákmót heims á árinu 2015 af samtökum atvinnuskámanna (ACP). Annars vegar er ţađ GAMMA Reykjavíkurskákmótiđsem haldiđ var í Hörpu í mars og hins vegar Evrópumót landsliđasem haldiđ var í Laugardalshöll í nóvember.

Reykjavíkurskákmótiđ er eitt sjö móta sem tilnefnt er sem besta opna mót ársins. EM landsliđa er einn sex skákviđburđa sem tilnefndur er sem besti opinberi skákviđburđur ársins. 

Mikil viđurkenning fyrir íslenska skákhreyfingu. Úrslit verđa ljós um miđjan apríl.

Tilnefnd mót eru: 

Round Robin Events
Tata Steel Chess, A Group, Wijk aan Zee, January
Gashimov Memorial, Shamkir, April
Norway Chess, Stavanger, June
Sinquefield Cup, Saint Louis, August
London Classic, London, December
 
Official Events
European Individual Championship, Jerusalem, March
World Team, Tsaghkadzor, April
World Cup, Baku, September/October
Women Grand Prix, Monaco, October
World Youth, Porto Carras, October
European Team Championship, Reykjavik, November
 
Open Events
Tradewise Gibraltar, La Caleta, January
Moscow Open, January
Reykjavik Open, March
Biel Open, July
Millionaire Chess, Las Vegas, October
Poker Stars Masters, Douglas, Isle of Man, October
Qatar Masters, Doha, December 
 
Rapid/Blitz Events
Petrov Memorial, Jurmala, March
European – ACP Women Rapid Championship, Kutaisi, June
World Rapid and Blitz Championship, Berlin, October
ACP Masters, Ashdod, December

Nánar á vef ACP.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778519

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband