Leita í fréttum mbl.is

Indverjarnir stálu senunni á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Gupta og Tania 2Indverjarnir Abhijeet Gupta og Tania Sadchev stálu heldur betur senunni á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í gćr í Hörpu. Gupta sigrađi á mótinu en Tania hlaut kvennaverđlaunin og náđi sér í áfanga ađ stórmeistaratitli.  

Gupta vann afar sanngjarnan og öruggan sigur. Sigurvegarinn sem var ađeins tíundi í stigaröđ keppenda, fékk 8,5 vinning, vann sjö skákir og leyfđi ađeins 3 jafntefli. Rússinn Dmitry Andreikin varđ annar međ 8 vinninga. Níu skákmenn, allt stórmeistarar, urđu jafnir í 3.-11. sćti.

Sjá lokastöđuna hér.

Hjörvar Steinn Grétarsson varđ efstur Íslendinga međ 7 vinninga. Guđmundur Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Sigurđur Dađi Sigfússon voru nćstir međ 6,5 vinning.

Árngur íslenskra skákmanna má nálgast hér.

Mótiđ skilađi alls 580 skákstigum inn í íslenskt skákstigakerfi! Alexander Oliver Mai hćkkađi mest allra eđa um 142 skákstig. Ađrir sem hćkkuđu um meira en 100 skákstig voru Ţór Hjaltalín (140), Alec Elías Sigurđarson (128) og Birkir Ísak Jóhannsson (120). Ţess má geta ađ Agnar Tómas Möller, einn eigenda GAMMA, helsta styrktarađila mótsins, hćkkađi um tćp 37 stig á mótinu og hlaut 5 vinninga.

Alls tóku 235 skákmenn frá 31 landi ţátt í GAMMA Reykjavíkurskákmótinu í ár. Mikil ánćgja var međ mótshaldiđ og mótsstađinn međal hinna erlendu gesta.

Verđlaunafhending mótsins fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Ţar bauđ Ţórgnýr Thoroddsen, formađur Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur, gesti velkomna. Tónlistaratriđiđ var í höndum Ívar Símonarson og Ástrún Friđbjörnsdóttir voru međ tónlistaratiđi.

Ívar og Ástrún

 

Verđlaunahafar urđu sem hér segir (fjárhćđ í sviga):

 Ađalverđlaun 
1Abhijeet Gupta€ 5.000
2Dmitry Andreikin€ 2.000
3Ivan Cheparinov€ 875
4Richard Rapport€ 650
5Shakhriyar Mamedyarov€ 550
6Sergei Movsesian€ 475
7Francesco Rambaldi€ 425
8Sergei Grigoariants€ 425
9Hrant Melkymyan€ 425
10Nils Grandelius€ 425
11Aryan Tari€ 250
 Unglingaverđlaun 
1Francesco Rambaldi€ 200
2Aryan Tari€ 125
3Tibor Kende Antal€ 75
 Kvennaverđlaun 
1Tania Sachdev€ 350
2Elisabeth Paehtz€ 200
3Anna-Maja Kazarian€ 125
 Stigaverđlaun 
1Alexander Oliver Mai€ 200
2Ţór Hjaltalín€ 125
3Alec Elías Sigurđarson€ 75
 2201-2400 
1Tania Sachdev€ 350
2Alezandre Vuuilleumier€ 200
3Anna-Maja Kazarian€ 125
 2001-2200 
1Michael Doughery€ 350
2Tom O´Gorman€ 200
3Örn Leó Jóhannsson€ 125
 0-2000 
 1Christopher Bak€ 350
 2 Gauti Páll Jónss€ 200
 3Lars-Henrik Bech Hansen€ 125


Myndir frá verđlaunahöfunum vćntanlegar - vonandi á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8766602

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband