Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn skákmeistari Akureyrar

Eins og kunnugt er urđu ţrír meistarar eftir og jafnir á Skákţingi Akureyrar 2016. Ţeir ţurftu ţví ađ tefla til úrslita um titilinn.  Fyrst áttust viđ ţeir Sigurđur Eiríksson og Haraldur Haraldsson og vann sá fyrrnefndi ţá skák eftir ađ hafa snúiđ á andstćđing sinn í miđtaflinu og náđ óstöđvandi sókn. Nćst tefldi Sigurđur viđ Jón Kristin Ţorgeirsson, meistarann frá 2014. Međ sigri í ţeirri skák gat Sigurđur tryggt sér meistaratitilinn í fyrsta sinn og um tíma var stađa hans vćnleg. Ađ lokum náđi Jón ţó ađ snúa Sigurđ niđur og stóđ ţví međ pálmann í höndunum fyrir skák sína viđ Harald, sem varđ ađ vinna skákina til ađ vera međ í baráttunni, tefdli hvasst og sótti ađ kóngi Jóns, sem var berskjaldađur á upphafsreit sínum. En međ snjallri vörn tókst Jóni ađ skipta upp í jafnteflislegt endatafl og varđist frekari vinningstilraunum Haraldar fimlega. Jóni hefđi nćgt jafntefli í skákinni, en smám saman náđi hann undirtökunum og sigrađi. Hann er ţví skákmeistari Akureyrar 2016 og óskum vđ honum til hamingju međ titilinn. Sigurđur Eiríksson hafnađi í öđru sćti og Haraldur Haraldsson í ţví ţriđja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8778813

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband