1.3.2016 | 14:19
Jón Kristinn skákmeistari Akureyrar
Eins og kunnugt er urđu ţrír meistarar eftir og jafnir á Skákţingi Akureyrar 2016. Ţeir ţurftu ţví ađ tefla til úrslita um titilinn. Fyrst áttust viđ ţeir Sigurđur Eiríksson og Haraldur Haraldsson og vann sá fyrrnefndi ţá skák eftir ađ hafa snúiđ á andstćđing sinn í miđtaflinu og náđ óstöđvandi sókn. Nćst tefldi Sigurđur viđ Jón Kristin Ţorgeirsson, meistarann frá 2014. Međ sigri í ţeirri skák gat Sigurđur tryggt sér meistaratitilinn í fyrsta sinn og um tíma var stađa hans vćnleg. Ađ lokum náđi Jón ţó ađ snúa Sigurđ niđur og stóđ ţví međ pálmann í höndunum fyrir skák sína viđ Harald, sem varđ ađ vinna skákina til ađ vera međ í baráttunni, tefdli hvasst og sótti ađ kóngi Jóns, sem var berskjaldađur á upphafsreit sínum. En međ snjallri vörn tókst Jóni ađ skipta upp í jafnteflislegt endatafl og varđist frekari vinningstilraunum Haraldar fimlega. Jóni hefđi nćgt jafntefli í skákinni, en smám saman náđi hann undirtökunum og sigrađi. Hann er ţví skákmeistari Akureyrar 2016 og óskum vđ honum til hamingju međ titilinn. Sigurđur Eiríksson hafnađi í öđru sćti og Haraldur Haraldsson í ţví ţriđja.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 24
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8778813
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.