Leita í fréttum mbl.is

Friđrikskóngurinn - Ólafur hrósađi sigri

Ólafur B. Ţórsson - eseMótaröđinni um taflkóng Friđriks Ólafssonar lauk í gćrkvöldi í KR-heimmilinu međ öruggum sigri Ólafs B. Ţórssonar. Hann vann lokamótiđ međ 8 vinningum af níu og kapptefliđ í heild sinni međ 28 GP-stigum af 30 mögulegum, en ţrjú mót af fjórum töldu til vinnings.  Júlíus Friđjónsson varđ annar međ 24 stig og Gunnar Freyr Rúnarsson hafnađi í ţriđja sćti Friđrikskóngurinn -1
međ 23.

Verđaun verđa afhent nćsta mánudagskvöld í upphafi "Gunnaslags", skemmtikvölds og móts sem nánar verđur tilkynnt um ţegar nćr dregur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 28
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8779274

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband