Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn á Suđurfjörđum

Ţann 11.febrúar var haldiđ árlegt skákmót milli Patreksskóla og Tálknafjarđarskóla um Suđurfjarđabikarinn í skólaskák. Mótiđ hefur veriđ haldiđ um árabil í tengslum viđ Skákdag Íslands, en vegna ófćrđar og veikinda ţurfti ađ fresta ţví í ár.

Á mótinu tefldu 19 vaskir nemendur frá Patreksfirđi og voru ţeir yngstu í 3.bekk. Níu nemendur í 6. - 9. bekk mćttu frá Tálknafirđi og fóru leikar ţannig ađ Tálknfirđingar unnu mótiđ međ 18,5 - 17,5. Ađ venju var happdrćtti og gáfu Landsbankinn, Verslunin Fjölval og Albína  vinninga. Um mótiđ sáu stórmeistarinn Henrik Danielsen og Áróra H. Skúladóttir kennari.

1112


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8778530

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband