15.2.2016 | 08:52
Minningarorđ um Gísla Ellert Sigurhansson
Minningarorđ
um Gísla Ellert Sigurhansson
21. des. 1934, látinn 7. febr. 2016
Gísli skákfélagi okkar og vinur er látinn eftir erfiđa baráttu viđ ólćknandi sjúkdóm.
Gísli var lćrđur rennismiđur og kennari og vann viđ ţađ á sínum starfsárum.
Ţađ var ekki í vinnunni sem ég kynntist Gísla, heldur í frítímunum.
Viđ héldum báđir viđ sömu gyđjuna ţ.e.a.s skákgyđjuna.
Gísli var í forsvari fyrir skákfélag Breiđfirđinga ásamt fleiri góđum drengjum og ţeir tefldu alltaf á fimmtudagskvöldum í gömlu Breiđfirđingabúđ viđ Skólavörđustíg
Ég byrjađi ađ tefla međ ţeim á sjöunda áratug síđustu aldar og gerđi ţađ í nokkur ár.
Gísli var ţá mjög sterkur skákmađur og ţeir félagar hans margir, svo ađ mín uppskera eftir viđureignir viđ ţá var oft ansi rýr, en ţetta voru skemmtilegir og góđir félagar og gaman ađ tefla viđ ţá.
Ţessi klúbbur lagđist af ţegar gamla Breiđfirđingabúđ var rifin.
Leiđir okkar Gísla lágu svo aftur saman upp úr síđustu aldamótum ţegar viđ vorum komnir á aldur eins og sagt er og viđ byrjuđum ađ tefla í skákfélagi eldri borgara.ţ.e skákfélaginu Ćsir.
Gísli var ennţá erfiđur viđureignar og vann sínar skákir oft međ snjöllum fórnum og fléttum, ţó fór ţađ ađ koma fyrir ađ mađur gat snúiđ á hann og unniđ af honum eina og eina skák og stundum gerđum viđ jafntefli og tókum ţá oft tal saman á milli umferđa um lífiđ og tilveruna og ţjóđmálin.
Gísli hafđi sterkar skođanir á pólitík og málefnum líđandi stundar og ţađ var alltaf gaman ađ rćđa viđ hann um hin ýmsu mál.
Ađ leiđar lokum ţökkum viđ skákfélagar Gísla honum kćrlega fyrir allar skemmtilegar skákir og góđar stundir.
Viđ sendum eiginkonu hans og fjölskyldu hans okkar innilegustu samúđarkveđjur
Finnur Kr Finnsson
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 8778530
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.