Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn framundan

frikkiSkákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur um allt land ţriđjudaginn nćsta, 26. janúar á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar. Ţá sameinast Íslendingar um ađ taka upp taflborđin ţjóđhetjunni til heiđurs.

Friđrik verđur 81. árs á Skákdaginn. Hann tefldi nýlega međ Gullaldarliđi Íslands á EM landsliđa sem haldiđ var í Laugardalshöll og hefur síđustu árin veriđ virkur í taflmennsku.

Nú liggja fyrir ýmsir viđburđir á sjálfan Skákdaginn sem og í allri afmćlisvikunni.

Taflfélagiđ Huginn heldur hrađkvöld mánudaginn 25. janúar. Í verđlaun verđur bókin um feril Friđriks; „50 valdar sóknarskákir“. Bók sú er orđin fágćt.

Skákdeild KR í samstarfi viđ Gallerí Skák stendur fyrir hinu árlega kapptefli um Friđrikskónginn. Um er ađ rćđa mótaröđ og er fyrst teflt mánudaginn 25. janúar í Skákherberginu í Frostaskjóli.

ĆSIR sem tefla nćr alla ţriđjudaga ársins munu tefla Friđriki til heiđurs á sjálfan Skákdaginn í húsakynnum sínum ađ Stangarhyl.

Riddarinn í Hafnarfirđi efnir til sérstaks Friđriksmóts miđvikudaginn 27. janúar.

Grunnskólinn í Hveragerđi hefur veriđ međ mikla skákkennslu í vetur og tekur m.a. ţátt í verkefni Skáksambandsins Skák eflir skóla – kennari verđur skákkennari. Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson teflir fjöltefli viđ nemendur skólans á Skákdaginn

Stefán Bergsson heimsćkir nemendur Kerhólsskóla á Skákdaginn og verđur međ skákkynningu- og kennslu.

Ţá verđa vígđ skáksundlaugarsett um allt land m.a. á Ţórshöfn á Langanesi, Hvammstanga, Eskifirđi og Reyđarfirđi.

Skákfélög, skólar, fyrirtćki og stofnanir eru hvött til ţess ađ taka upp skákborđin á Skákdaginn og senda tilkynningu um viđburđi og fréttir á stefan@skakakademia.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband