Leita í fréttum mbl.is

Tata Steel-mótiđ hófst í gćr

Tata Steel
Tata Steel-mótiđ hófst í gćr í Sjávarvík (Wijk aan Zee) í Hollandi. Fjórtán skákmenn tefla í efsta flokki og ţar á međal, heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen. Wesley So (2773), Ding Liren (2766) og Fabiano Caruana (2787) unnu sínar skákir í fyrstu umferđ. Magnus Carlsen (2844) gerđi jafntefli viđ David Navara (2730).


Úrslit fyrstu umferđar:

Hou, Y. - Karjakin, S.˝-˝
So, W. - Giri, A.1-0
Ding, L. - Adams, M.1-0
Navara, D. - Carlsen, M.˝-˝
Caruana, F. - Eljanov, P.1-0
Wei, Y. - Tomashevsky, E.˝-˝
Mamedyarov, S. - Van Wely, L.˝-˝

Önnur umferđ fer fram í dag og hefst kl. 12:30. Ţá teflir Carlsen viđ Caruana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778619

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband