Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Akureyrar hefst í dag

Skákţing Akureyrar 2016 hefst sunnudaginn 17 janúar kl 13:00

Tímamörk verđa 90 mínútur + 30 sekúndur á leik eins og veriđ hefur. Ef 10 - ţátttakendur tefla allir viđ alla eđa 9 umferđir en ef fleiri en 11 verđur 7 umferđir eftir svissneska kerfinu. ţáttökugjald er 3.000 kr. fyrir félagsmenn en 4.000 kr. fyrir ađra.

Núverandi Skákmeistari Akureyrar er Áskell Örn Kárason og er ţađ verđug áskorun fyrir unga og aldna meistara félagsins og annarra utan félagsins ađ velta honum úr sessi.

Ţátttöku má tilkynna í netfangiđ hallih54@gmail.com, S:820 7536, á Facebook-síđu Skákfélagsins eđa međ ţví ađ mćta tímanlega á sunnudaginn

Verđlaun

  1. 18.000 kr
  2. 12.000 kr
  3.  6.000 kr
  • Efstur innan 1700 Elo stiga 6.000 kr


Athugiđ ađ mótiđ góđ ćfing fyrir Íslandsmót skákfélaga og Reykjavíkurskákmótiđ í mars. Teflt verđur á fimmtudagskvöldum og sunnudögum kl. 13


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8778631

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband