15.1.2016 | 13:36
Guđmundur Gíslason efstur á Nóa Síríus-mótinu
Ţađ segir margt um hversu vel Nóa Síríus-mótiđ er skipađ ađ ađeins einn keppandi hefur fullt hús eftir tvćr umferđir. Guđmundur Gíslason er efstur á mótinu en hann lagđi alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson ađ velli eftir ađ hafa snúiđ á hann í verri stöđu.
Skákunum á 1.-3. borđi lauk öllum međ jafntefli og eru hvorki meira né minna en 12 keppendur jafnir í 2.-13. sćti međ 1˝ vinning.
Ingvar Ţór Jóhannesson og Stefán Kristjánsson gerđu stutt jafntefli sem og Björgvin Jónsson og Karl Ţorsteins. Guđmundur Kjartansson reyndi lengi ađ kreista fram sigur gegn Degi Ragnarssyni en tókst ekki og jafntefli samiđ eftir miđnćtti í gćr.
Ţröstur Ţórhallsson vann Jón Trausta Harđarson međ glćsilegri mannsfórn. Vignir Vatnar Stefánsson sýndi ađ sigurinn á Birni Ţorfinnssyni var engin tilviljun og gerđi jafntefli viđ Sigurđ Dađa Sigfússon. Örn Leó Jóhannsson gerđi jafntefli viđ Sigurbjörn J. Björnsson í mögnuđu hróksendatafli.
Ţriđja umferđ fer fram fimmtudagskvöldiđ. Ţá situr Guđmundur Gíslason yfir. Stefán Kristjánsson teflir viđ Björgvin Jónsson, Ingvar Ţór og Guđmundur Kjartansson mćtast og Karl teflir viđ Ţorstein Ţorsteinsson sem vann Björgvin Víglundsson á laglegan hátt á gćr. Dagur Ragnarsson fćr ţađ erfiđa verkefni ađ mćta Ţresti Ţórhallssyni.
Tveir ađrar viđureignir er sérstaklega vert ađ nefna. Vignir Vatnar teflir viđ Andra Áss sem og akureysku gođsagnirnar Stefán Bergsson og Halldór Brynjar Halldórsson mćtast.
B-flokkur
Hart er barist í b-flokki. Eftir fjórar umferđir eru ţeir Dagur Andri Friđgeirsson, Snorri Ţór Sigurđsson, Guđmundur Kristinn Lee og Bárđur Örn Birkisson efstir međ fullt hús. Snorri Ţór vann stigahćsta keppendann Harald Baldursson í lengstu skák gćrdagins.
Nánar á Skákhuganum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.