Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Gíslason efstur á Nóa Síríus-mótinu

 

Gummi Gísla og Björn Th
Ţađ segir margt um hversu vel Nóa Síríus-mótiđ er skipađ ađ ađeins einn keppandi hefur fullt hús eftir tvćr umferđir. Guđmundur Gíslason er efstur á mótinu en hann lagđi alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson ađ velli eftir ađ hafa snúiđ á hann í verri stöđu.

Skákunum á 1.-3. borđi lauk öllum međ jafntefli og eru hvorki meira né minna en 12 keppendur jafnir í 2.-13. sćti međ 1˝ vinning.

Ingvar Ţór Jóhannesson og Stefán Kristjánsson gerđu stutt jafntefli sem og Björgvin Jónsson og Karl Ţorsteins. Guđmundur Kjartansson reyndi lengi ađ kreista fram sigur gegn Degi Ragnarssyni en tókst ekki og jafntefli samiđ eftir miđnćtti í gćr.

Ţröstur Ţórhallsson vann Jón Trausta Harđarson međ glćsilegri mannsfórn. Vignir Vatnar Stefánsson sýndi ađ sigurinn á Birni Ţorfinnssyni var engin tilviljun og gerđi jafntefli viđ Sigurđ Dađa Sigfússon. Örn Leó Jóhannsson gerđi jafntefli viđ Sigurbjörn J. Björnsson í mögnuđu hróksendatafli. 

Ţriđja umferđ fer fram fimmtudagskvöldiđ. Ţá situr Guđmundur Gíslason yfir. Stefán Kristjánsson teflir viđ Björgvin Jónsson, Ingvar Ţór og Guđmundur Kjartansson mćtast og Karl teflir viđ Ţorstein Ţorsteinsson sem vann Björgvin Víglundsson á laglegan hátt á gćr. Dagur Ragnarsson fćr ţađ erfiđa verkefni ađ mćta Ţresti Ţórhallssyni.

Tveir ađrar viđureignir er sérstaklega vert ađ nefna. Vignir Vatnar teflir viđ Andra Áss sem og akureysku gođsagnirnar Stefán Bergsson og Halldór Brynjar Halldórsson mćtast.

Nánar á Chess-Results.

B-flokkur

Hart er barist í b-flokki. Eftir fjórar umferđir eru ţeir Dagur Andri Friđgeirsson, Snorri Ţór Sigurđsson, Guđmundur Kristinn Lee og Bárđur Örn Birkisson efstir međ fullt hús. Snorri Ţór vann stigahćsta keppendann Harald Baldursson í lengstu skák gćrdagins.

Nánar á Chess-Results

 

Nánar á Skákhuganum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband