Leita í fréttum mbl.is

Kristinn Bjarnason nýr sigurvegari í Stangarhyl

Á öđrum skákdegi Ása á ţessu nýbyrjađa ári, ţá mćttu tuttugu og fimm skáköldungar til leiks í gćr í Stangarhylinn. Kristinn Bjarnason varđ sigursćlastur, hann fékk 8 vinninga af 10

Kristinn fór rólega af stađ var međ tvo vinninga eftir fjórar umferđir en vann svo sex síđustu, Kristinn hefur ekki veriđ efstur áđur. Ţađ voru Sćbjörn og Páll G sem náđu ađ vinna hann. Sumir eru stundum ađ segja ţađ ađ ţađ séu alltaf sömu mennirnir sem séu í efstu sćtum, en ţađ er ekki alveg rétt.

Nákvćm skráning á ţessu hófst ekki fyrr en 1. september 2008. Síđan ţá hafa 30 meistarar sigrađ á skákdögum. Sumir bara einu sinni en ađrir miklu oftar.

Sá sem hefur sigrađ oftast er Björgvin Víglundsson, hann hefur sigrađ  39 sinnum. Ari Stefánsson varđ í öđru sćti í gćr međ 7 ˝ vinning.

Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu svo Sćbjörn G Larsen og Páll G Jónsson báđir međ 7 vinninga. 

Sjá nánari úrslit  í töflu og myndir frá ESE.

2016-01-12


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband