10.1.2016 | 23:10
Vignir Vatnar sigrađi alţjóđlega meistarann
Ţađ var svo sannarlega engin lognmolla í ţriđju umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fór fram í dag og sögđu keppendur hefđbundnum úrslitum stríđ á hendur. Allmikiđ var um óvćnt úrslit og ber ţar fyrst ađ nefna sigur hins unga en margreynda Vignis Vatnars Stefánssonar (2071) á alţjóđlega meistaranum Birni Ţorfinnssyni (2418), og ţađ međ svörtu mönnunum! Um snarpa viđureign var ađ rćđa ţar sem alţjóđlegi meistarinn treysti á flćkjur til ađ rugla ţann unga í ríminu. Hin flóknu vopn Björns reyndust ţó ekki betur en svo ađ ţau snérust í höndum hans enda Vignir öllu vanur í flćkjum og taktískum stöđum. Glćsilegur sigur hjá Vigni Vatnari og ţađ er skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ viđ upphaf umferđarinnar heyrđist ţví fleygt ađ ţađ styttist í sigra hjá hinum unga Vigni gegn meisturunum.
Á öđru borđi ţurfti alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2456) ađ sćtta sig viđ jafntefli gegn norđlendingnum knáa Mikael Jóhanni Karlssyni (2161). Ţađ má ţó deila um hver ţurfti ađ sćtta sig viđ hvađ ţví ţegar upp var stađiđ mátti Guđmundur prísa sig sćlan međ ađ halda jöfnu í endatafli hvar hann hafđi um tíma hrók og peđ gegn biskupi og fjórum peđum Mikaels.
Fleiri athyglisverđ úrslit litu dagsins ljós og mátti til ađ mynda Jón Kristinsson (2240) lúta í gras fyrir Jóhanni H. Ragnarssyni (2008) og ţá vann Jóhann Arnar Finnsson (1598) góđan sigur á Eiríki K. Björnssyni (1961) en Jóhann Arnar hefur fariđ vel af stađ. Ţá lagđi Héđinn Briem (1546) Dawid Kolka (1897) og aukinheldur voru nokkur jafntefli ţar sem nokkur stigamunur var á milli keppenda.
Önnur úrslit á efstu borđum voru ţau ađ stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2471) sigrađi Ţorvarđ F. Ólafsson (2206) og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2455) hafđi betur gegn Oliver Aroni Jóhannessyni (2198) og hefndu ţeir ţví fyrir óvćnt töp gegn sömu andstćđingum á Skákţingi síđasta árs. Ţá sigrađi Guđmundur Gíslason (2307) Einar Valdimarsson (2015) laglega í endatafli.
Venju samkvćmt hefst taflmennskan klukkan 19.30 og ţađ er vissara ađ koma og fylgjast međ.
Nánar á heimasíđu TR.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 16
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779709
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.