Leita í fréttum mbl.is

Hart barist í fyrstu umferđ Nóa Siríus mótsins

Gestamót Hugins
Skemmtilegur andi, hörđ barátta og snilldartilţrif settu svip sinn á 1. umferđ Nóa Siríus mótsins – Gestamóts Hugins og Breiđabliks – sem hófst sl. fimmtudagskvöld í Skákmusterinu á Kópavogsvelli. Keppendur skerptu einbeitinguna og leikgleđina međ ljúfmeti frá Nóa Siríusi og Ţorvarđur F. Ólafsson kom fćrandi hendi međ nýbakađa heimsmeistaratertu. Úrslitin spegla sterkt mót ţar sem jafntefli voru tíđ.

Heimsmeistarakaka

Í A-flokki var stigamunur á keppendum nálćgt 200 stigum sem er auđvitađ uppskrift ađ miklum sviptingum. Óvćntustu úrslitin voru sigur Hrafns Loftssonar (2164) á FM Davíđ Kjartanssyni (2363). Athygli vakti ađ Björgvin Víglundsson (2203) knúđi fram jafntefli gegn stórmeistaranum Ţresti Ţórhallssyni (2423), Örn Leó Jóhannsson (2157) hélt jöfnu viđ FM Sigurđ Dađa Sigfússon (2317), Magnús Teitsson (2143) hélt sínu gegn FM Sigurbirni Björnssyni (2300), Hrannar Arnarsson (2093) og Andri Áss Grétarsson (2287) sćttust á skiptan hlut og sömu sögu er ađ segja af Jóni Trausta Harđarsyni (2059) og Kristjáni Eđvarđssyni (Sérstaka athygli vakti viđureign elsta og yngsta keppandans í A-flokki, hins margreynda kappa Jóns Kristinssonar (2240) og ungstirnisins Vignis Vatnars Stefánssonar (2071) sem skildu jafnir. Önnur úrslit í A-flokki voru eftir bókinni. Í B-flokki bar Kristófer Gautason (1653) sigurorđ af Birni Hólm Birkissyni (1962) en önnur úrslit voru á ţá leiđ ađ sigahćrri unnu ţá stigalćgri.

Dregiđ hefur veriđ í 2. umferđ og stefnir í margar magnađar viđureignir.

Nánar á Skákhuganum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8779700

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband