Leita í fréttum mbl.is

Stórskotaliđiđ stóđ fyrir sínu í annarri umferđ Skákţingsins

SŢR2

Jólin voru sprengd í loft upp á sama tíma og önnur umferđ Skákţings Reykjavíkur fór vel fram í Faxafeninu ađ kveldi ţrettándans. Flugeldasýningar voru um víđan völl, hvort heldur sem var utandyra eđa innandyra á hinum töfrum gćddu 64-reita ferningsborđum.

Líkt og í fyrstu umferđ var langstćrstur hluti úrslitanna eftir bókinni góđu, sem enginn veit hvenćr var skrifuđ eđa af hverjum, hvađ ţá heldur hvar hún er niđurkomin. Hinsvegar voru ţađ ungu piltarnir Halldór Atli Krisjánsson (1411) og Hjörtur Kristjánsson (1352) -samt ekki brćđur- sem héldu uppi merkjum hins óvćnta. Halldór Atli sigrađi Jón Úlfljótsson (1794) og Hjörtur gerđi slíkt hiđ sama gegn Óskari Haraldssyni (1784). Báđir eru piltarnir stórefnilegir og sýna ţađ hér međ góđum sigrum á mun stigaćrri andstćđingum.

Á efsta borđi sigrađi stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2471) Siguringa Sigurjónsson (1985) og ţá höfđu alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2456) og Jón Viktor Gunnarsson (2455) betur gegn Haraldi Baldurssyni (1974) og Lofti Baldvinssyni (1979).

Í ţriđju umferđ heldur stigamunur keppenda í milli áfram ađ minnka en ţá mćtir Stefán Ţorvarđi F. Ólafssyni (2206), Guđmundur fćst viđ Mikael Jóhann Karlsson (2161) og Jón Viktor mćtir hinum eitilharđa Oliver Aroni Jóhannessyni (2198). Svo skemmtilega vill til ađ Stefán og Ţorvarđur sem og Jón Viktor og Oliver mćttust einnig innbyrđis í ţriđju umferđ Skákţings síđasta árs ţar sem Ţorvarđur og Oliver unnu báđir nokkuđ óvćnt. Nú er spurningin, endurtekur sagan sig?

Ţá er alls ekki úr vegi ađ nefna mjög athyglisverđa viđureign sem mun fara fram á fjórđa borđi hvar hinn dúnmjúki alţjóđlegi meistari Björn Ţorfinnsson (2418) stýrir hvítu mönnunum gegn engum öđrum en drengnum međ ljósu lokkana, Vigni Vatnari Stefánssyni (2071). Sú viđureign verđur eitthvađ!

Ţađ verđur blásiđ til leiks á sunnudag á slaginu 14:00 og eru áhugasamir hvattir til ađ mćta og fylgjast međ herlegheitunum. Ţađ er alltaf heitt á könnunni hjá Birnu og nóg af gómsćti til ađ maula.

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8779694

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband