Leita í fréttum mbl.is

Örn Leó sigrađi á atkvöldi Hugins

Örn Leó unglingameistari Íslands
Örn Leó Jóhannsson og Bárđur Örn Birkisson voru efstir og jafnir međ 5 vinninga af sex mögulegum á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 4. janúar sl. Örn Leó vann Bárđ strax í 1. umferđ en tapađi svo fyrir Gunnari Rúnarssyni í 5. umferđ en var svo mun hćrri á stigum eins og oftast er ţegar úrslit skipast međ ţessum hćtti.

Nćst komu ţrír skákmenn međ 4 vinninga en ţađ voru Björn Hólm Birkisson, Gunnar Rúnarsson og Dawid Kolka. Eftir stigaútreikning voru Björn og Gunnar enn jafnir en Björn vann inbyrđis viđureign ţeirra og ţar međ ţriđja sćtiđ. Örn Leó dró svo Sigurđur Freyr Jónatansson í happdrćttinu og datt hann í annađ skiptiđ í röđ í lukkupottinn.

Nćsta skákkvöld verđur svo hrađkvöldi mánudaginn 25. janúar nk.

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8779694

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband