Leita í fréttum mbl.is

Gabriel Sargassian tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu

Sargissian
Reykjavíkurskákmótiđ 2016 fer fram dagana 8.-16. mars nk. Skráning er í fullum gangi og nú, ţegar um ţrír mánuđir eru í mót, er 91 keppandi skráđur til leiks. Enn eru fáir stórmeistarar skráđir til leiks en ţađ mun breytast hratt á nćstum vikum. Í dag bćttist í keppendahópinn armenski ofurstórmesitarinn, Gabriel Sargassian (2702). 

Sargassian sem er ţrefaldur ólympíumeistari međ Armeníu hefur góđar minningar frá Íslandi. Hann hefur teflt hér tvívegis. Hann tefldi á Reykjavíkurskákmótinu 2006 ţar sem hann var einn sigurvegara mótsins - fyrir ofan sjálfan Magnus Carlsen.

Sargassian tefldi á EM landsliđa í Laugardalshöll ţar sem Armenar urđu í öđru sćti. Ţar fór Sargassian mikinn og hlaut borđaverđlaun á öđru borđi en árangur hans samsvarađi 2808 skákstigum. Hann var ađeins annar tveggja skákmanna sem unnu skák gegn Rússum á EM en ţar vann hann Grischuk.

Mun Sargassian enn einu sinni slá í gegn í Reykjavík í mars nćstkomandi?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8778833

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband