Leita í fréttum mbl.is

Kćfingamát og kökuát í Laugarlćkjarskóla

OrnLeo-fjoltefliDes2015_6_Small
Á skákćfingu Laugalćkjarskóla á dögunum var sannarlega tilefni til ađ gera sér dagamun. Keppnissveitin í opnum flokki hafđi nýveriđ tryggt sér sigur í eldri flokki á jólamóti grunnskóla í Reykjavík og stúlknasveitin varđ í öđru sćti í sínum flokki á sama móti. Ţá fögnuđum viđ ţví einnig ađ fyrrverandi nemandi skólans, Örn Leó Jóhannsson varđ á dögunum Íslandsmeistari 22 ára og yngri og fékk ađ launum sćti í landsliđsflokki Íslandsmóts fullorđinna í vor.   

Krakkarnir og Dađi Ómarsson ţjálfari buđu ţví Erni Leó ađ koma í heimsókn og tefla viđ ţau fjöltefli og ţiggja kökur.  Rifjađ var upp ađ bćđi Dađi og Örn áttu sćti í mjög sigursćlum skáksveitum á vegum skólans á  sínum tíma, en ţeir bentu einnig á ađ ţeir voru ekki alltaf fyrsta borđs menn. Ţá fékk Örn Leó einnig leiđsögn í byrjunum frá Dađa viđ nokkur tćkifćri.

Hin skemmtilegasta stund í alla stađi. Ţess má geta ađ Örn Leó vann allar sínar skákir nema ţrjár. Brćđurnir Alexander Mai og Aron Ţór Mai náđu góđum jafnteflum og ţađ gerđi einnig ţjálfarinn Dađi Ómarsson.

Hin skemmtilegasta stund sem verđur endurtekin um leiđ og tilefni gefast.  

Myndskreytta frásögn má finna á vef Laugarlćkjarskóla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband