Leita í fréttum mbl.is

Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt Fréttabréf SÍ er komiđ út. Uppistađan í ţví er Evrópumót landsliđa auk ţess sem fariđ yfir ţau Íslandsmót sem fram hafa fariđ síđan síđasta fréttabréf kom út í júlí sl.

Međal efnis í blađinu:

  • EM landsliđa - stćrsta verkefni íslenskrar skákhreyfingar í 43 ár: Rússar, komu, sáu og sigruđu
  • EM í opnum flokki: Besti árangur Íslands í 23 ár!
  • Góđur árangur kvennaliđsins - Guđlaug međ áfanga
  • Forsćtiráđherra fćrt skákborđ ađ gjöf
  • Ţakkir til stuđningsađila
  • Útgáfa fréttabréfs SÍ
  • Friđriksmót Landsbankans fer fram 12. desember
  • Örn Leó unglingameistari Íslands
  • Björgvin Íslandsmeistari eldri skákmanna
  • Tíu nýir Íslandsmeistarar
  • TR Íslandsmeistari unglingasveita
  • Reykjavíkurskákmótiđ 2016 - í bođi GAMMA - 73 keppendur skráđir til leiks
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is (ofarlega til vinstri).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 130
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8780007

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband