Leita í fréttum mbl.is

Ein vinningsskák á dag í London - Gummi mćtir frú Giri í dag

Taflmennskan á London Chess Classic hefur ekki ţótt skemmtilegt og fram hefur komiđ töluverđ gagnrýni á Elítu-mótin ţar sem sömu skákmennirnir tefla sí og ć gegn hverjum öđrum og lítil áhćtta tekin í skákunum. Gekk ţađ lengst í ţriđju umferđ mótsins ţegar Berlínarvörn var beitt í fjórum skákum af fimm. Öllum ţeim skákum lauk međ jafntefli. 

Á Facebook lét einn skákáhugamanna hafa eftir sér:

I´m having exactly the same feeling. Events like Berlin, Reykjavik, or Qatar, where top players face ordinary GMs and IMs and where a kind of unexpected rivalry might occur, are a dozen times more interesting to watch than the closed elite ones, except maybe Wijk aan Zee. To be honest, I don't see much sense in both GP series, be it organized by FIDE or by Kasparov.

Í 4. umferđ sem fram fór í gćr vann Nakamura (2793) Anand (2796) en öđrum skakum lauk međ jafntefli. Alls hafa 3 skákir af 20 endađ međ hreinum úrslitum.

Nakamura, Vachier-Lagrave (2773) og Giri (27849 eru efstir rmeđ 2˝ vinning. Heimsmeistarinn, Carlsen (2834) er í 4.-8. sćti međ 2 vinninga. 

Fimmta umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Carlsen viđ Aronian (2788). Heimsmeistarinn á harma ađ hefna gegn Armenum frá ţví á EM landsliđa í Reykjavík í nóvember sl. ţegar hann steinlá.

Guđmundur Kjartansson (2477) sem teflir í FIDE Open hefur 3˝ vinning eftir 5 umferđir. Hann teflir viđ georgísku skákkonuna Sopiko Guramishvili (2368), eiginkonu Anish Giri.

Ofurstórmeistararnir hefja taflmennsku kl. 16:00 en skák Gumma hefst kl. 16:30. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778753

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband