6.12.2015 | 15:48
Forseti FIDE stígur tímabundiđ til hliđar
Stórtíđindi bárust rétt í ţessu frá Aţenu í FIDE ţar sem fram fer fundur ćđstu manna FIDE (Presidential Board). Kirsan Ilyumzhinov hefur stigiđ tímabundiđ til hliđar sem forseti FIDE. Hann hefur ekki sagt af sér en hefur afsalađ sér öllu ákvörđunarvaldi (withdraw from any legal, financial and business operations of FIDE) tímabundiđ.
Ástćđan eru refsiađgerđir Bandaríkjastjórnar gagnvart forseta FIDE vegna tengsla hans viđ yfirvöld í Sýrlandi. Fram kemur í yfirlýsingu FIDE ađ hann muni ekki gegna forsetastörfum á međan hann er á ţessum lista Bandaríkjamanna.
Georgios Makropoulos, varaforseti (Deputy Presdient) FIDE, mun gegna forsetastörfum tímabundiđ.
Yfirlýsing FIDE í heild:
Athens, 6 December 2015
Following the announcement by the US Department of the Treasury that the US levied sanctions against Kirsan Ilyumzhinov, Russian citizen and FIDE President, Mr. Ilyumzhinov has informed the Presidential Board that he will withdraw from any legal, financial and business operations of FIDE until such time as Mr. Ilyumzhinov is removed from the Office of Foreign Assets Control sanction list.
Mr. Ilyumzhinov advised that he has initiated legal procedures in the US aiming to request additional information and reverse restrictive measures put by the US Department of the Treasury. During the next Presidential Board meeting, Mr. Ilyumzhinov will update the Board as to the progress of the legal procedures.
Mr. Ilyumzhinovs decision to withdraw from any legal, financial and business operations of FIDE is to enable him to concentrate on clearing the situation with the US Department of the Treasury.
Until further notice, under section A.9.5 of the FIDE Statutes, if the President: duly authorises, then he can be represented by the Deputy President who shall exercise the powers of the President. The Deputy President can thus represent FIDE officially and can solely sign for FIDE. Therefore Mr. Makropoulos will now be exercising these powers and representing FIDE officially.
Nigel Freeman
FIDE Executive Director
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:59 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 8
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8778731
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.