Leita í fréttum mbl.is

Skáknámskeiđ fyrir fullorđna

Skákakademían í samstarfi viđ Laugalćkjarskóla stendur fyrir skáknámskeiđi fyrir skákmenn 16 ára og eldri dagana 9. og 16. janúar. Námskeiđiđ fer fram í Laugalćkjarskóla. Fyrirlesarar verđa GM Hannes Hlífar Stefánsson, FM Ingvar Ţór Jóhannesson og IM Einar Hjalti Jensson. Hver ţeirra mun fjalla um mismunandi efni sem hjálpar mönnum ađ bćta sig í skáklistinni.

Landsliđseinvaldurinn Ingvar Ţór hefur á síđustu árum lagt mikla vinnu í ađ kynna sér „ţekkt mynstur“ í skák. Skilningur á „mynstursţekkingu“ er gríđarlega mikilvćgur fyrir skákmenn. Rétt eins og enski skákţjálfarinn og rithöfundurinn Nigel Davies segir: „Mynstursţekking er LEIĐIN til ađ vita hvađ ţú átt gera í skák. Ţađ er vonlaust ađ ćtla sér ađ finna áćtlun í skák beint út frá frumreglum eđa međ ţví ađ reikna afbrigđi. Ţú ţarft einhvern tíma áđur  ađ hafa séđ hvernig á ađ bregđast viđ í stöđum sem ţú lendir í og nota ţessa ţekkingu til ađ beina ţér í rétta átt ţegar ţú velur ţér plan.“

Landsliđsţjálfari kvenna Einar Hjalti hefur á fáeinum árum hćkkađ um nálćgt 200 skákstig og varđ fyrr á árinu útnefndur alţjóđlegur meistari. Til ađ ná ţessum árangri lagđist Einar Hjalti í miklar skákstúderingar og hefur tileinkađ sér árangurríka ađferđarfrćđi, ekki síst ţegar kemur ađ byrjanarannsóknum. Einar Hjalti var ađstođarmađur Ţrastar Ţórhallssonar stórmeistara ţegar sá síđarnefndi tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn áriđ 2012. Einar mun fjalla um hvađa ađferđir og vinnubrögđ virka til ađ taka framförum í skák. Hann mun útskýra hvernig á ađ taka hagnýtar ákvarđanir yfir borđinu, stjórna tíma sínum rétt og reikna út afbrigđi á réttan hátt. Einnig mun hann kynna til sögunnar mismunandi ađferđir til ađ bćta byrjanaţekkingu sína.

Hannes Hlífar Stefánsson, margfaldan Íslandsmeistara, í skák ţarf ekki ađ kynna neinum skákáhugamanni. Hannes mun á námskeiđinu fara yfir valdar skákir af atvinnumannaferli sínum sem spannar nú yfir 20 ár.

Kennt er báđa laugardagana, 9. og 16. janúar, frá 12:00 – 16:00, međ kaffihléum. Kennslan verđur í formi fyrirlestra og fá ţátttakendur efni fyrirlestrana ađ námskeiđi loknu.

Liđsmenn stórefnilegrar unglingasveitasveitar Laugalćkjarskóla, sem sigrađi nýlega á Jólamóti Taflfélags Reykjavíkur međ fullu húsi, munu einnig sitja námskeiđiđ.

Námskeiđsgjald: Kr. 13.900. Kaffi og međ ţví innifaliđ.

Skráning á stefan@skakakademia.is

Sé greitt fyrir 16. desember kostar námskeiđiđ kr. 9.900.

Leggist inn á reikning Skákakademíunnar: 0101-26-083280, kt. 700608-3280.

ATH: Hámarksţátttökufjöldi miđast viđ átján.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband