Leita í fréttum mbl.is

Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram 9. desember

Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 9. desember.  Telfdar verđa 5. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann.  Mótiđ hefst mótiđ kl. 17.00. Allir krakkar eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis. Allir fá verđlaun, auk ţess sem veitt verđa auakverđlaun í hverjum aldursflokki.  Yfirskákstjóri verđur hinn reynslumikli Stefán Bergsson. 

Keppt verđur nokkrum aldursflokkum á mótinu.  

A flokkur keppendur fćddir 2000-2004 (6-10 bekkur).
B flokkur keppendur fćddir 2005-2006 
C flokkur 2007-2008 
D flokkur 2009
E flokkur peđaskák (2010 og yngri)

Barna og unglingaćfingar voru vikulega í vetur, en nćsta ćfing eftir jólafríđ verđur miđvikudaginn 13. janúar og verđa ćfingar vikulega fram á vor. 
Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ:  vikingaklubburinn(hjá)gmail.com og á skak.is (guli kassinn)

Skráningu lýkur miđvikudaginn 16. des kl 12.00.  NAUĐSYNLEGT ER AĐ SKRÁ SIG TIL AĐ TRYGGJA ŢÁTTTÖKU.  Nánari upplýsingar veitir Gunnar (gsm:  8629744).

Í fyrra sigrađi Vignir Vatnar Stefánsson eldri flokk, en Alexander Bjarnţórsson sigrađi í yngri flokki.

Úrslit jólamótsins 2014 hér:
Úrslit jólamótsins 2013 hér:
Úrslit jólamótsins 2012 hér:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband