5.12.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Rússar unnu velheppnađ Evrópumót í Höllinni

Rússar unnu tvöfaldan sigur á Evrópumótinu í skák sem lauk í Laugardalshöll um síđustu helgi. Undanfarin ár hefur rússneskum liđum gengiđ allt annađ en vel í flokkakeppnum og hafa ţau margoft mátt sjá á eftir gullinu í greipar annarra ţjóđa. Armenar hafa veriđ ađsópsmiklir og einnig Úkraínumenn. En Rússar mćttu vel skipulagđir til leiks međ öfluga ađstođarmenn og sveitir ţeirra í opna flokknum og kvennaflokknum báru höfuđ og herđar yfir keppinautana.
Íslensku liđunum gekk upp og ofan; í síđustu umferđ tókst A-liđi Íslands ađ vinna Svía á öllum borđum eđa 4:0 og rekur mig ekki minni til ţess ađ slík úrslit hafi áđur sést í viđureignum ţjóđanna. Frískustu liđsmenn sveitarinnar, Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson, náđu báđir ađ vinna međ svörtu. Hjörvar Steinn var međ bestan árangur allra íslensku skákmannanna; hlaut fimm vinninga af sjö mögulegum. Sveitin endađi í 19. sćti, sem er ágćtur árangur. Í lokaumferđinni vann gullaldarliđ Íslands Skota 3˝:˝ en liđsmenn voru einkennilega seinheppnir og stundum klaufskir og kom ţađ t.d. kom fram í viđureigninni viđ A-liđ Íslands ţegar Jón L. Árnason sofnađi í jafnteflislegri stöđu í skákinni viđ Hjörvar Stein og féll á tíma. Ţrjú efstu liđ opna flokksins á EM 2015 voru:
1. Rússland 15 stig 2. Armenía 13 stig 3. Ungverjaland 13 stig.
Góđ frammistađa Guđlaugar Ţorsteindóttur vakti athygli, en hún hlaut 5˝ vinning af níu mögulegum og náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Efstu liđin í kvennaflokki urđu:
1. Rússland 17 stig 2. Úkraína 15 stig. 3. Georgía 14 stig.
Framkvćmd Evrópumótsins tókst međ ágćtum, en Skáksambandiđ fékk til liđs viđ sig fjölmarga ađila til hjálpar. Sjálfbođaliđar settu mikinn svip á mótiđ, vingjarnlegir og leystu hvers kyns vanda. Engin sérstök vandamál komu upp á gólfinu. Ţar var ađgengi áhorfenda frjálslegra en á sambćrilegum mótum.
Um frammistöđu einstakra keppenda er ţađ ađ segja ađ lítill heimsmeistarabragur var framan af á taflmennsku frćgasta ţátttakendans, Norđmannsins Magnúsar Carlsen. Bestum árangri á 1. borđi náđi Viktor Bologan frá Moldavíu, en hann vann t.d. Vasilí Ívantsjúk í ađeins 19 leikjum. 1. borđs mađur Rússa fór heldur ekki mjúkum höndum um Úkraínumanninn:
EM 2015; 4. umferđ:
Vasilí Ívantsjúk Peter Svidler
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. c3 d5
Marshall-árásin. Ívantsjúk hafđi undirbúiđ sig vel fyrir ţessa skák.
9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d3 Bd6 13. He1 Bf5 14. Df3 He8 15. Hxe8 Dxe8 16. Rd2 De1+ 17. Rf1 Bg6 18. g3!?
Endurbót Ívantsjúk á skák Karjakins og Svidlers í lokaeinvígi heimsbikarkeppninnar FIDE í Bakú á dögunum. Ţar lék Karjakin 18. Bc2 og Svidler missti af 18. .... Rxc3! međ vinningsstöđu á svart.
18. ... b4 19. h4 h5 20. c4 Rf6 21. Bd1 He8 22. Bd2 De5 23. Hc1 Bc5
Gott var einnig 23. ... Dxb2. Ţađ er ekki gott ađ segja hvađ Ívantsjúk yfirsést í undirbúningi sínum en ekki er skemmtilegt ađ verja hvítu stöđuna.
24. a3 a5 25. axb4 axb4 26. Hc2 Rg4 27. Re3 Dd6! 28. Rxg4 hxg4 29. Dxg4
Tilbúinn ađ gefa d3-peđiđ en meira býr í stöđunni.
29. ... Bh5! 30. Dxh5 Dxg3+ 31. Kh1 Dxf2
- og Ívantsjúk gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 30. Dg4 Df1+ 31. Kh2 Bd6+ og vinnur.
Helgi Ólafsson (helol@simnet.is)
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. nóvember
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 6.12.2015 kl. 10:53 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 19
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778723
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.