Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: Sjö vinningar í dag

HM ungmenna - fjöldamynd

Sjö vinningar duttu í hús Íslendinga í dag í sjöundu umferđ HM ungmenna. Jón Trausti Harđarson (u18), Dawid Kolka (u16), Róbert Luu (u10), Stefán Orri Davíđsson (u10) og Freyja Birkisdóttir (u10) unnu. Dagur Ragnarsson (u18), Jón Kristinn Ţorgeirsson (u16) og Símon Ţórhallsson (u16) gerđu jafntefli. 

Úrslit krakkanna má finna hér (hćgt ađ stćkka međ ţví ađ tvíklikka á mynd)

HM ungmenna 7. umferđ

Nánar á Chess-Results

Jón Kristinn (u16) er efstur íslensku krakkanna međ 4˝ vinning. Símon (u16), Vignir Vatnar (u12) og Óskar Víkingur hafa 4 vinninga. Dagur (u18) og Freyja (u10) hafa 3˝ vinning.

Jón Kristinn verđur í beinni útsendingu á morgun en ţá teflir hann viđ austurríska FIDE-meistarann Valentin Dragnev (2380).

Sautján fulltrúar taka ţátt fyrir hönd Íslands á HM ungmenna og hafa aldrei veriđ fleiri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778658

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband