Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: Ekki gekk vel í fimmtu umferđ

20151027 145524

Ekki gekk vel í fimmtu umferđ HM ungmenna sem fram fór í gćr og ađeins kom 5˝ vinningur í hús í 17 skákum. Dagur Ragnarsson (u18) og Adam Omarsson (u8) unnu en Oliver Aron Jóhannesson (u18), Jón Trausti Harđarson (u18), Jón Kristinn Ţorgeirsson (u16), Símon Ţórhallsson (u16), Bárđur Örn Birkisson (u16), Hilmir Freyr Heimisson (u14) og Vignir Vatnarsson (u12) gerđu jaftefnli. Ađrar skákir töpuđust.

Úrslit krakkanna má finna hér (hćgt ađ stćkka međ ţví ađ tvíklikka á mynd)

HM ungmenna 5umf

Nánar á Chess-Results

Jón Kristinn, Símon, Hilmir Freyr, Vignir Vatnar og Óskar Víkingur Davíđsson (u8) eru efstir íslensku krakkanna međ 3 vinninga.

Í dag er frídagur og ćtla krakkarnir ađ nota daginn í ţađ ađ spila fótbolta og fara út á strönd. 

Sautján fulltúar taka ţátt fyrir hönds Íslands á HM ungmenna og hafa aldrei veriđ fleiri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8772793

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband