Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Örn sigurvegari á Haustmóti Ása

2015-10-20

Ţađ var virđulegur hópur heldri skákmanna sem mćtti til leiks í Ásgarđi í gćr, á Haustmót Ása 2015. Ţarna voru mćttir margir mjög sterkir skákmenn, og hart barist á mörgum borđum. Ţađ mćttu ţrjátíu og einn til leiks í gćr. Jóhann Örn Sigurjónsson vann mótiđ međ glćsibrag fékk 9 vinninga af 10 mögulegum. Jóhann tapađi engri skák en gerđi tvö jafntefli, viđ ţá Braga Halldórsson og Ţór Valtýsson

Bragi Halldórsson fékk silfriđ međ 7˝ vinning. Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu ţeir Páll G Jónsson og Ţór Valtýsson međ 7 vinninga báđir. Páll verulega hćrri á stigum og fékk ţví bronsiđ. Ţór var svo hćstur af ţeim sem eru 70 til 80 ára og fékk gullpening.

Í elsta hópnum 80 + varđ Björn V Ţórđarson efstur međ 5 ˝ vinning og fékk gullpening.

Í yngsta hópnum 60 til 70 ára  urđu jafnir ţeir Erlingur Hansson og Stefán Ţormar

Erlingur var hćrri á stigum og fékk ţví gullpeninginn.

Ţađ er mikiđ um ađ vera í skákinni á ţessum haustdögum eins og venjulega.

Riddararnir tefla í Hafnarfjarđar kirkju  á miđvikudag.

Á laugardag verđur skemmtilegt skákmót í húsakynnum TR Ćskan og ellin, ţađ eru ţau sem eru yngri en 15 ára og eldri en 60 ára. TR og Riddarar standa ađ ţessu móti.

Ég hvet alla mína félaga sem peđi valda ađ mćta á ţetta mót, ţađ er alltaf gaman ađ tefla viđ unga fólkiđ.

Mótiđ byrjar kl 13.00

Sjá nánari úrslit dagsins í töflu og myndir frá ESE

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband