20.10.2015 | 00:39
Tíu nýir Íslandsmeistarar!
Tíu Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmóti ungmenna sem fram fór í Rimaskóli helgina 17. og 18. október sl. Leikgleđin og spennan var í fyrirrúmi hjá keppendum sem voru á annađ hundrađiđ. Segja má ađ sú nýbreytni ađ halda Íslandsmótin á ţennan hátt, ţ.e. ađ skipta í fleiri aldurstengda flokka hafi tekist vonum framar. Nánar allir sterkustu skákkrakkar landsins, frá 6-16 ára, tóku ţátt og skemmtu sér vel!
Íslandsmót 8 ára og yngri
32 krakkar tóku ţátt. Góđ ţátttaka stúlkna vakti athygli en helmingur keppenda var kvenkyns. Adam Omarsson kom sá og sigrađi en hann vann allar átta skákir sínar. Hann hefur ekki langt ađ sćkja skákgáfurnar en foreldrar hans eru landsliđskonan Lenka Ptácníková og Omar Salma.
Gunnar Erik Guđmundsson varđ annar međ 7 vinninga. Snorri Sveinn Lund, Fannar Smári Jóhannsson og Bjartur Ţórisson urđu í 3.-5. sćti. Snorri Sveinn fékk bronsiđ eftir stigaútreikning.
Spennan međal stúlknanna varđ öllu meiri Ţar urđu Elsa Kristín Arnaldardóttir, Birta Eiríksdóttir og Ólöf Bergvinsdóttir jafnar og efstar međ 5 vinninga. Eftir dramatíska úrslitakeppni hampađi Birta, sem kemur úr Grindavík, Íslandsmeistaratitlinum.
Lokastađan á Chess-Results.
Íslandsmót 9-10 ára
33 keppendur tóku ţátt.Ţar var taliđ líklegast ađ baráttan yrđi á milli Óskars Víkings Davíđssonar og Róberts Luu. Og ţađ varđ raunin. Ţeir gerđu jafntefli sín á milli. Róbert vann allar ađrir skákir en Óskar tapađi fyrir Sóloni Siguringasyni.
Sólon varđ í 3.-5. sćti ásamt Freyju Birkisdóttur og Stefán Orra Davíđssyni. Sólon hlaut bronsiđ eftir stigaútreikning.
Freyja varđ Íslandsmeistari stúlkna 9-10 ára. Elísabet Xiang Sveinsdóttir varđ önnur og Embla Sólrún Jóhannesdóttir ţriđja.
Lokastađan á Chess-Results.
Íslandsmót 11-12 ára
21 keppandi tók ţátt. Flokkurinn sá var sennilega sá mest spennandi og úrslitin réđust ekki fyrr en í lokaskák lokaumferđirnar. Ađ henni lokinni var ljóst ađ Arnar Milutin Hreiđarsson varđ einn efstur en möguleiki var á aukakeppni.
Ţetta er annar bikar Arnars á nokkrum dögum en hann vann sigur í opnum flokki Haustmóts TR. Arnar vann m.a. félaga sinn úr Hörđuvallaskóla, Vignir Vatnar Stefánsson, á mótinu.
Mykhaylo og Alexander Oliver Mai urđu í 2.-3. sćti. Mykhaylo hlaut silfriđ eftir stigaútreikning.
Elín Edda Jóhannsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna 11-12 ára. Hún ekki langt ađ sćkja skákgenin ţví hún er systir landsliđskonurnar Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur.
Nadía Heiđrún Arthúrsdóttir varđ önnur og Sigrún Jónsdóttir ţriđja.
Lokastađan á Chess-Results.
Íslandsmót 13-14 ára
Átta keppendur tóku ţátt. Hilmir Freyr Heimisson hafđi ţar mikla yfirburđi en hann vann allar sjö skákir sína. Hilmir gerđi svo enn betur sama dag ţegar varđ hrađskákmeistari TR. Tveir titlar sama dag! Aron Ţór Mai varđ annar međ 4˝ og Heimir Páll Ragnarsson og Nansý Davíđsdóttir urđu í 3.-4. sćti međ 4 vinninga Heimir hlaut bronsiđ og Nansý varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum.
Íslandsmót 15-16 ára
Sjö keppendur tóku ţátt. Bárđur Örn Birkisson fór mikinn og varđ efstur međ fullt hús. Ţrír keppendur urđu jafnir í 2.-4. sćti međ 4 vinninga. Ţeir voru hnífjafnir eftir stigaútreikning og háđu aukakeppni. Ţar varđ Gauti Páll Jónsson hlutskarpastur og hlaut silfriđ. Frćndi hans Símon Ţórhallsson fékk bronsiđ en Björn Hólm Birkisson varđ fjórđi. Freyja Dögg De Leon varđ Íslandsmeistari stúlkna 15-16 ára.
Samantekt
Skáksamband Íslands fćrir Bjarti Veröld kćrar ţakkir en forlagiđ gaf bćkur sem gefnar voru í aukaverđlaun.
Skákstjórn önnuđust Páll Sigurđsson, sem var yfirdómari mótsins, Kristján Örn Elíasson, Björn Ívar Karlsson, Omar Salama, Gunnar Björnsson og Stefán Steingrímur Bergsson.
Skáksambandiđ fćrir öllum ţeim sem tóku ţátt í ţessum skemmtilega viđburđi miklar ţakkir fyrir. Rimaskóli fćr ţakkir fyrir lán á húsnćđi. Foreldrar fá miklar ţakkir fyrir skemmtilega helgi. Mestu ţakkirnar fá ţó krakkarnir sjálfur sem skemmtu sér vel um helgina.
Sá ákvörđun um ađ skipta mótinu upp tókst afar vel. Stemmingin varđ einkar góđ í öllum flokkum.
Skák er skemmtileg!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 7
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8779036
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.