17.10.2015 | 16:03
Einar Hjalti sigurvegari Haustmóts TR
Alţjóđlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson er sigurvegari Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur 2015. Einar hlaut 7,5 vinning í skákunum níu og er vel ađ sigrinum kominn en hann fór taplaus í gegnum mótiđ. Í öđru sćti međ 6,5 vinning var kollegi hans, Bragi Ţorfinnsson, og ţá var Oliver Aron Jóhannesson ţriđji međ 6 vinninga. Bragi var efstur TR-inga og er ţví Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 2015.
Í B-flokki sigrađi Guđlaug Ţorsteinsdóttir međ 7 vinninga en hún leiddi flokkin frá byrjun. Međ sigrinum tryggđi Guđlaug sér sćti í A-flokki ađ ári. Í öđru sćti međ 6 vinninga var Vignir Vatnar Stefánsson og ţriđji í mark međ 5,5 vinning kom Agnar Tómas Möller.
Gauti Páll Jónsson vann glćsilegan sigur í C-flokki en hann fékk fullt hús vinninga í skákunum níu og hćkkar um 111 Elo-stig. Gauti Páll teflir án nokkurs vafa í ađ minnsta kosti B-flokki ađ ári. Veronika Steinunn Magnúsdóttir kom nćst međ 6,5 vinning og ţá Aron Ţór Mai međ 6 vinninga en Aron átti mjög gott mót og hćkkar um hvorki meira né minna en 124 Elo-stig.
Skemmtilegum opnum flokki lauk međ sigri Arnars Milutins Heiđarssonar sem hlaut 7 vinninga. Sannarlega glćsilegur og athyglisverđur sigur í ljósi ţess ađ Arnar var ađeins nr. 17 í stigaröđ 20 keppenda. Fyrir árangurinn hćkkar Arnar um 125 Elo-stig og er ţví óumdeildur stigakóngur mótsins. Í öđru sćti međ 6,5 vinninga var Alexander Oliver Mai sem einnig átti afar gott mót og hćkkar mikiđ á stigum. Jafnir í 3.-4. sćti međ 6 vinninga urđu svo Ţorsteinn Magnússon og Jón Ţór Lemery.
Lokaumferđin sem fram fór í gćrkveld galt nokkuđ fyrir ţá stađreynd ađ allnokkrir keppendur virtust ekki hafa áttađ sig á ţví ađ níunda og síđasta umferđin yrđi tefld á ţessum tíma ţrátt fyrir góđa kynningu á dagskrá mótsins. Međal ţeirra sem misstu af lokaumferđinni var einmitt alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson en hann var í toppbaráttu fyrir umferđina. Ţá vantađi keppendur bćđi í B- og C-flokki og nokkuđ marga vantađi í opna flokknum. Mótshaldarar vilja nota tćkifćriđ og ítreka mikilvćgi ţess ađ keppendur kynni sér vel dagskrá móta sem ţeir eru ţátttakendur í.
En lítum nú á helstu úrslit lokaumferđarinnar. Í A-flokki hafđi sigurvegari mótsins, Einar Hjalti, betur gegn Gylfa Ţórhallssyni en Oliver Aron fékk frían vinning gegn Braga vegna fyrrgreindra ástćđna. Oliver átti gott mót og tapađi ađeins gegn Einari. Ţá tefldi Björgvin Víglundsson vel í mótinu og lauk ţví međ sigri á Erni Leó Jóhannssyni en Björgvin varđ fjórđi međ 5,5 vinning og er nú á leiđ yfir 2200 Elo-stig en ekki er langt síđan hann snéri aftur ađ skákborđinu eftir margra ára hlé.
Í heild var A-flokkurinn mjög skemmtilegur en eins og viđ var búist voru Einar Hjalti og Bragi í nokkrum sérflokki. Stutt jafntefli voru hverfandi en af skákunum 45 lauk ţriđjungi ţeirra međ skiptum hlut, 19 unnust á hvítt og 10 á svart. Björgvin hćkkađi mest á stigum (28) og ţá Gylfi (20) og Örn Leó (20).
Í B-flokki tapađi Guđlaug sinni fyrstu viđureign og var ţađ annar af tvíburunum knáu, Bárđur Örn Birkisson, sem knésetti hana. Ţrátt fyrir ţađ er sigur Guđlaugar verđskuldađur en hún var í forystu frá fyrstu mínútu. Hćkkar hún um 50 Elo-stig fyrir árangurinn og virđist komin á beinu brautina á ný eftir öldudal ađ undanförnu. Vignir Vatnar gerđi jafntefli viđ Siguringa Sigurjónsson og tryggđi sér međ ţví annađ sćtiđ ţar sem Agnar Tómas Möller mćtti ekki til leiks. Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá Vigni Vatnar vera kominn í gang en hann hćkkar um 67 Elo-stig og ljóst er ađ hann verđur međ um 2100 stig á nćsta stigalista Fide.
Eins og svo oft áđur var B-flokkurinn mjög jafn og spennandi ţar sem ekki munađi mörgum stigum á stigahćsta og stigalćgsta keppandanum sem sést kannski vel á nokkuđ háu jafnteflishlutfalli en tćpum helmingi viđureignanna lauk međ skiptum hlut.
Toppbaráttan í C-flokki náđi aldrei ađ vera spennandi, til ţess var Gauti Páll einfaldlega einu númeri of stór fyrir flokkinn. Gauti hélt öruggri forystu allan tímann og stakk ađra keppendur af en í lokaumferđinni lagđi hann hinn unga og efnilega Róbert Luu. Ţađ er engu ađ síđur vel af sér vikiđ hjá Gauta ađ vinna međ fullu húsi en hann hćkkar um 111 Elo-stig og stefnir nú hrađbyri ađ ţví ađ fara aftur yfir 1900 stig ţar sem hann á miklu frekar heima.
Veronika Steinunn var sú eina sem veitti Gauta einhverja keppni en líkt og ađrir keppendur ţurfti hún ađ horfa á eftir honum í reyknum. Ţrátt fyrir ađ vera í öđru sćti á Veronika enn mikiđ inni og einvörđungu tímaspursmál hvenćr nćsta stökk kemur. Aron Ţór Mai heldur áfram mikilli siglingu og hćkkar sem fyrr segir mikiđ á stigum en hann var áttundi í stigaröđ tíu keppenda.
Sigur Arnars Milutins í opna flokknum er sannarlega glćsilegur en sá ungi piltur er á hrađri uppleiđ ásamt mörgum ţeirra sem kepptu í opna flokknum. Alexander Oliver átti líka mjög gott mót og var í forystu lengi vel en ţurfti ađ lokum ađ láta toppsćtiđ af hendi eftir mikla baráttu.
Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum ţeim sem tóku ţátt í Haustmótinu fyrir ađ skapa međ okkur enn eitt spennandi og skemmtilegt Haustmót. Hér ađ neđan fylgir lítilein samantekt. Sjáumst ađ ári!
A-flokkur
- AM Einar Hjalti Jensson 7,5v
- AM Bragi Ţorfinnsson 6,5v
- Oliver Aron Jóhannesson 6v
B-flokkur
- Guđlaug Ţorsteinsdóttir 7v
- Vignir Vatnar Stefánsson 6v
- Agnar Tómas Möller 5,5v
C-flokkur
- Gauti Páll Jónsson 9v
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir 6,5v
- Aron Ţór Mai 6v
Opinn flokkur
- Arnar Milutin Heiđarsson 7v
- Alexander Oliver Mai 6,5v
- Ţorsteinn Magnússon, Jón Ţór Lemery 6v
Mestu stigahćkkanir
Arnar Milutin Heiđarsson (125), Aron Ţór Mai (124), Gauti Páll Jónsson (111), Alexander Oliver Mai (85), Vignir Vatnar Stefánsson (67).
Ítarlega myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:06 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 13
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 8778934
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.